Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 59

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 59
EIMREIÐIN 297 >>Nei, nú áttu ekki að hætta,“ sagði hún. ..Nú verður þú að steinþegja," sagði hann og sneri baki að henni, og hún sá, að hann skalf eins og lirísla. ..Ég hef lært mikið af þessum dreng, meira að segja allt, sem ég veit,“ sagði hann. „Hann hefur frætt mig um köllun- arstarf nritt: Að skilja tilgang í tilgangsleysinu. Að veita öðr- UlT1 eitthvað það, sem er háleitara, auðugra og djúpúðugra en huggun 0g ráðleggingar. En ég hef ekki lært að láta þetta í te- Ég kem með tvær hendur tómar.“ ..Tvær hendur tómar,“ sagði kona hans. „Ég held, að ég ei§t eitthvað, sem Jrú getur farið með út í sandhæðirnar til þeirra. Fulla körfu og dálítið . . »Ut í sandhæðirnar?“ sagði hann. „Hvenær?“ ..Undir eins,“ svaraði hún. >.Nei, María. Og með körfu!“ >Já,“ sagði hún, „þegar ]>ú ert kominn Jrangað með körf- Una, finnur ]rú kannske meira í henni en ég hef látið í hana.“ >,Eg get ekki farið þangað," sagði hann, „hvaða erindi á ég þangað? jrg gætj eRi^i komið eins miklu til vegar og séra Nielsen. Væri ég hans maki, væri ég búinn að vera þar, væri ^ominn aftur heim og svæfi unaðslegum svefni í sæng minni. '§ hefði heimsótt hjónin, hefði tekið ástúðlega í hönd þeirra, 101 lt í augu þeirra, talað huggunarorðum til þeirra, hefði flett upp í ritningunni, þar sem bókarmerkið hefði verið ahð, vegna þessa tækifæris . . . Anzakornið, að ég geri það. . . . að er til of mikils mælzt, María.“ ”Ég hélt, að þú ætlaðir ])angað?“ sagði hún. , ”JU> ég ætla að fara þangað," sagði hann og reis úr sæti sinu. Hún sótti inn í svefnherbergið tvö stór og drifhvít línlök, SCm hún lagði á borðið hjá honurn. „Þau eiga kannske ekkert utan um hann,“ sagði hún, „livar er Veskið þitt?“ ..Veskið mitt?“ sagði hann, „já, hvar ætli það sé? <io hlýtur að vera þarna í skúffunni. Það verður að kaupa Uhkistu.“ ’.Ætli ég eigi nóga peninga til þess?“ spurði hann. ..Líklega ekki,“ svaraði hún, „en við verðum að láta það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.