Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 68

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 68
306 EIMREIÐIN Síðdegi skógarpúkans mun flestum minnisstætt, þar sem hinn dökka vera lætur sig dreyma unt ástir og hamingju og' öðlast hvort tveggja í gerfi bjartleitrar stúlku. Bæði negrinn John Jones og bjarthærða stúlkan Wilma Curley túlkuðu til- finningar hinna ungu elskenda af svo miklum fínleika og íþrótt, að unun var á að horfa. Segja má að balletmeistarinn hafi klassiska ballettinn á valdi sínu en fari algerlega sína eigin götu. Hann lirífur leikhús- gesti með því að láta flokkinn dansa í algerðri þögn og hann sigrar með þögninni í fyrsta þætti, sem hefur hlotið nafnið „Hreyfingar”. Land hraða og liávaða á sýnilega fleira til. í mikilleik kemst flokkurinn hæst í New York Export op- jazz, en kímnin, þetta dásamlega ívaf í vef tilverunnar, íás hæst í Tónleikunum, og minnist ég þess ekki að liafa séð slegið á eins marga strengi mannlegrar vitundar á sviði Þjóðleikliúss- ins fyr. Það væri fásinna að fara að reyna að finna eitthvað að þess- um miklu listaverkum og fáguðu dönsurum. Vér sem höfum orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá þetta bráðsnjalla fólk munum geyma í hugum vorum nýja og lmgljúfa mynd af grönnum voi'um í vestri. Músagildran. Sakamálaleikur í þremur þáttum. Höfundur: Agatha Christie. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leikjöld: Magnús Pálsson. Síðast þegar ég sá leikendur í Kópavogi á sviði voru þeh' svo vandlega huldir í gerfum, að illmögulegt var að gera sér grein fyrir hvort þeir kunnu að leika eður eigi. í þetta sinn var ekki um að villast, að í þessum nágrannabæ Reykjavíkur ei' vel unnið og af miklum áhuga, en eins og eðlilegt er ná ekki allir jafngóðum árangii. Efni leiksins er í stuttu rnáli það, að leitað er að morðingja á afskekktu gistihúsi á Englandi meðal sjö manna og kvenna og gerir það Trotter leynilögreglumaður (Jóhann Pálsson)- Aður en leik lýkur liefur einn gesturinn verið myrtur, frU Boyle (Inga Blandon), en til hefur staðið að rnyrða aðra, en óvíst hverja. Leikhúsgestir geta haft það sér til dundurs að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.