Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 73

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 73
EIMREIÐIN 311 Brynjólfur Jóhannesson tekur á móti silfurlampanum. ^rynjólíur myndi vera einn hinna fáu íslenzkra leikara, sem orðið hefði skáldum að yrkisefni, en Guðmundur Friðjónsson a Sandi hefði ort snjalla vísu um leik Brynjólfs í Manni og konu. Brynjólfur þakkaði verðlaunin með skemmtilegri ræðu. ^ann lagði sérstaka áherzlu á það, að verðlaun Félags ísl. leik- ðóntenda væru leikurum mikil lrvöt til þess að gera sitt bezta. Valur Gíslason formaður Félags íslenzkra leikara tók einn- til máls oa bemi á hversu auknurn skilningi leiklistin á að ra8'na, að á dögum Luðvigs 16. varð konungurinn að beita orogðuin til þess að geta grafið Moliére í vígðri mold. Víilli ræðuhalda skemmtu menn sér við samræður og söng en að lokum var stiginn dans.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.