Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 75
EIMREIÐIN 313 Þorvaldur Skúlason. k°ni mönnum skemmtilega á óvart. Hörður hefur á síðustu arum unnið mjög „geometriskar" myndir og verið umdeild- Ur af öðrum málurum, þó sennilega mest fyrir það, að sum- Unr hefur fundizt hann koma óþægilega við kaun þeirra í því, Seni hann hefur rætt og ritað um listir. ^íyndir þær, sem Hörður sýndi að þessu sinni, voru mjög f'jálslega unnar og sumar þeirra mjög djarfar og skenmitileg- ar- Litirnir flæddu um flötinn og runnu saman í draum- ^ennda stemmningu. Litanieðferð Harðar liefur oft verið mjög sérkennileg, og \lrðist liann nota nú meira lilýja liti í stað þeirra köldu, sem einkenndu mjög fyrri myndir lians. Klippmyndir þær, sem eninig voru á sýningunni, eru margar góðar og bera vott um Ullkla kunnáttu og næma formtilfinningu. O O

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.