Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 76

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 76
314 EIMREIÐIN Sýning þessi virðist bera það með sér, að Hörður er að kanna nýjar leiðir, og er að svo stöddu lítið liægt að segja uin þessa nýju stefnu hans eða hvað framtíðin ber í skauti sínu. Félag íslenzkra myndlistarmanna hélt sýningu nú fyrir stuttu síðan. Á sýningu þessari sýndu hæði yngri og eldri listamenn. Sýningin var rnjög sundurleit, eins og þessar sýningar eru oltast. Nokkrar myndir háru af þarna, og voru þær allar el'tir mál- ara, sem tilheyra ekki lengur þeim yngstu. Myndir Jóhannesar Jóhannessonar eru sterkar og búa yfir einhverjum dularfull- um, frunrlegum krafti. Karl Kvaran sýndi þarna myndir, sem eru spegilmyndir af því, sem hann hefur verið að gera undan- farin ár, og finnst mér það miður, ef hann kemur ekki með eitthvað nýtt í framtíðinni, því að Karl hefur gert margar nrjög góðar myndir og ræður yfir tækni, senr er óaðfinnanleg. Hjörleifur Sigurðsson sýndi þarna eina mynd, sem mér fannst ekki standa jafnfætis mörgu af því, sem hann hefur áður gert, þótt þessi rrrynd sé engu að síður góð. Það er greinilegt eftir þessari sýningu að dæma, að við yngri málararnir eigunr tölu- vert eftir til þess að ná abstrakt málurum okkar. Þegar þetta er ritað, stendur yfir í Listamannaskálanum sýning á verkunr Veturliða Gunnarssonar. Veturliði sýnir þarna vatnslitamyndir og plastskildi, sem lrann lrefur málað á. Þessi málari lrefur verið mjög mikið umdeildur, því að hann hefur önnur sjónarmið en ýmsir stéttarbræður lians. Hann kveðst hafa liætt við ahstrakt formið af því, að hann náði ekki íökum á því. Það mun rétt vera, því að abstrakt nryndir lrans voru óöruggar og lausar í hyggingu. Sýning þessi einkennist af mikilli sköpunargleði, og víða verður skoðandinn þess var, að myndirnar eru meira gerðar af vilja en getu. Þrátt fyr' ir það bregður fyrir góðum tilbrigðum í sumunr myndanna. Nokkrar myndir þarna eru samhland af abstrakt og figurativ- unr formum, og eru þær lræpnar og sundurlausar. Finnst nrér, að jafn ágætur nraður og Veturliði ætti að einbeita sér frekar að öðru lrvoru. Plastskildirnir eru algert nýnænri á sýningrnn lrér, og það nrá vel vera, að þarna sé á ferðinni efni í nýja list- iðn. Nokkrir þessara skjalda eru snrekklega málaðir lrjá Vet- urliða, en nokkuð virðist þó skorta á teikninguna lijá lionum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.