Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 79

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 79
EIMREIÐIN 317 Róbert A. Ottósson. *Yrir nokkrum árum eitt slíkt blað, sem talið er vera frá fyrri ^luta 11. aldar, en handritið að Þorlákstíðum er til í heilu lagi í Árnasafni og allgreinilegt. Saga íslenzkrar tónlistar á liðnum öldum er lítt rannsökuð. ^vra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði lagði grundvöllinn að 'slenzkri tónlistarsögu með riti sínu íslenzkum þjóðlögum, er ut kom 1906-1909, en þar dregur hann saman afskrifað allt, sem hann gat fundið af íslenzkum nótnahandritum, í söfnum °g lijá einstaklingum, auk þesss fjölda af þjóðlögum, sem hann skráði eftir munnlegri geymd manna víðs vegar um landið. Næstur kom dr. Hallgrímur Helgason með rannsóknir smar á gerð ísl. þjóðlaga, og nú koma þessar rannsóknir Ró- herts á — að vísu takmörkuðu — efni kirkjusöngssögunnar, en *■' austar eru niðurstöður hans og að þeim mikill fengur fyrir a* ramhaldandi rannsóknir. Robert A. Ottóson er fæddur árið 1912 í Berlín, en ‘luttist hin gað til lands að loknu stúdentsprófi og hefur verið ^er æ síðan. Hann lagði ungur stund á tónlist og lauk prófi frá hetliner Hochschule fúr Musik, áður en hann fluttist hingað. Páll Kr. Pálsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.