Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 81

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 81
I'egar þetta lterti Eimreiðarinnar ler í prentun, eru engar al' nýju t’ðkunum komnar í lxendur ritstjór- ,lns- En ég vil ekki láta hjá líða að keta um tvær eftirminnilegustu ^askur tyrra árs, e£ þær skyldu liafa kirið franr hjá einhverjum, sem þessar línur les. Síe[an Zweig: VERÖLD, SE.M VAR, Halldór J. Jónsson og Ing- "’fur Pálmason isl., sjálfsævi- saga, bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavik 1958. A árunum fyrir og um heims- s,yrjöldina síðari birtust á íslenzku nokkrar smásögur eftir Stefan Zweig: Systurnar, Hlaupaæðið, Manntafl og e. t. v. einhverjar fleiri. Þær vöktu aðdáun bók- menntavina fyrir hnitmiðað form, áhrifaríka atburðarás og djúpa sál- könnun. Enn meiri vinsælda hafa þó notið ævisögur Zweigs, svo sent Magellan, María Stúart og María Antoinetta. A s. 1. vetri kom út í íslenzkri þýðingu sú af bókum Zweigs, er telja má, að styðjist við mestar staðreyndir, því að þar segir frá ævi höfundarins sjálfs, æsku, leið til frægðar og frama, ofsókn- um og útlegð, unz höfundurinn Með gleðiraust og helgum liljóm þig, lierra Jesú Kristi, heiðri fagnandi, og hvellum róm hópur pinn endurleysti; úr himna dýrð þú ofan stést d jörð til vor, því sunginn bezt sé þínu nafni sóminn, það von og fögnuð góðan gaf, gjörvallt mannkynið syndum af að frelsa ertu kóminn. Sv° lítil þátttaka hefur enn orðið í verðlaunagetraun Eim- ^iðarinnar 1,—2. liefti, að frestur til að skila úrlausnum er lamlengdur til 1. apr. n.k. og verðlaun fyrir hvert rétt svar 32 ^uð í 9Q0 kr., með áður auglýstum skilmálum. Ritstj.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.