Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN 9 vitni bera honum, at hann þóttist trautt þvílíkan dýrðarmann reynt hafa, sem hann var.“ Lítið er vitað um ritstörf Sæmundar. Oddur munkur Snorrason, er uppi var um 1200 og skrifað hefur eina gerð Ólafssögu Tryggva- sonar á latínu, sem síðar var þýdd á íslenzku, segir þar: ,,Svá hefir Sæmundur ritat í sinni bók.“ Álíta fræðimenn, að þessi bók hafi verið Noregskonungasögur frá Haraldi hárfagra til Magnúsar góða, og hún hafi verið stutt ágrip skrifað á latínu. Víðar vitnar Oddur í frásögn Sæmundar og segir, að hann hafi verið ágætur að speki. Forn-íslenzkir annálar segja að Sæmundur hafi andast 23. maí 1133. Hefur hann þá verið 77 ára gamall. Eg hef nú rakið nær allt það, sem forn heimildarrit vor fræða oss tim Sæmund Sigfússon hinn fróða. Nafnkunnastir af sonuni Sæmundar eru Eyjólfur og Loftur. Eru afkomendur Sæmundar kenndir við Oddastað og kallaðir Odda- verjar. Koma þeir mikið við sögu vora á 12. og 13. öld. Loftur Sæmundsson átti fyrir konu Þóru, laundóttur Magnúsar konungs berfætts í Noregi. Þeirra sonur var Jón Loftsson, er var voldugasti Eöfðingi á sinni tíð hér á landi. Hann andaðist árið 1197. Einn af sonurn hans var Páll Skálholtsbiskup, er jarðsettur var í steinkistu þeirri, sem fyrir fáum árum var grafin upp. Afkomendur Sæmundar höfðu minningu hans mjög í lieiðri. I Oddaverjaþætti er sagt frá því, að Þorlákur biskup Þórhallsson Leimti fyrir kirkjunnar hönd, að hafa umráð yfir öllum kirkjum °g eignum þeirra í biskupsdæmi sínu og bar fyrir sig erkibiskups- Eoðskap. Þá var það, að biskup heirnti yfirráð yfir kirkju, sem Jón Loftsson hafði yfir að ráða. Svaraði Jón þá: „Heyra rná ek erki- óiskupsboðskap, en ráðinn er ek at halda hann at engu, ok eigi hYgg ég, at hann viti betr né vilji, en Sæmundr hinn fróði ok synir hans.“ Lfnr það öld síðar, er Árni biskup Þorláksson gerði samskonar Eröfu og Þorlákur biskup hafði gert, svaraði Oddaverjinn Sighvat- Ur Hálfdanarson, er þá hélt Oddastað: >.Ek, Sighvatur, ætla at þat skilorð mætti standa, sem Sæmundr Sigfússon gerði fyrir Oddastað, at hann skildi sér forræði lians og sinunr örfunr ævinlega." Frá þessu er sagt í sögu Árna biskups. Má sjá af svari Sigirvatar, að lrann lítur á Sænrund sem hinn vitra og óskeikula ættföður, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.