Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 106
94 EIMREIÐIN öld fram til 1760, en þetta er fyrra bindi af tveim um átjándu öldina. Ritið er að formi til hliðstætt bók- um þeim, sem Gils Guðmundsson rit- höfundur tók saman um tuttugustu öldina og öldina sem leið, en þar er efnið sett upp í eins konar dagblaðs- formi, enda að mestu leyti stuðzt við prentaðar heimildir, einkum úr blöð- um. Jóni Helgasyni liefur að því leyti verið meiri vandi á liöndum en fyrir- rennara hans, að tímabilið, sem liann fjallar um, er snautt af öllum prent- uðum blöðum og lítið er af tímaritum, sem liægt liefur verið að styðjast við, og aðrar prentaðar lieimildir, sem segja frá landshögum og þjóðlífi, eru af skornum skammti, fyrr en kernur fram á miðja öldina. Höfundurinn hefur þó stuðzt við einstakar prentaðar heimildir er hann hefur fundið á víð og dreif í bókum og ritgerðum, en einkum lrefur hann leitað fanga í annálum, prent- uðum og óprentuðum, bréfabókum biskupa og amtmanna, dómabókum, lögþingsbókum og margvíslegum skjöl- um og handritum í söfnum. A þennan hátt hefur hann dregið saman mikinn fróðleik frá þessu tímabili, tínt sam- an brot og mola og fellt saman í frá- sagnir. Að sjálfsögðu er hér ekki urn að ræða nákvæman annál aldarinnar eða sagnfræðirit. Margt lilýtur að hafa undan skotizt en öðru kannski gerð fyllri skil en efni standa til. En það hlýtur ávallt að verða matsatriði þess er til slíkrar bókar safnar, hverju skal til skila haldið og hverju sleppt, hvað gert er að stórmáli og liverju að litlu getið. En þarna er gripið á mörgu, og helztu einkenni í fari aldarinnar dreg- in fram í dagsljósið, auk þess, sem get- ið er margra manna, sem einkum koma við sögu átjándu aldarinnar. Greint er frá harðindum, náttúruhamförum, og mannfelli, stórdeilum, afbrotum og þungum refsingum og loks framfara- viðleitni í félags- og atvinnumáluin, auk rnargs annars. Myndir frá átjándu öldinni eru að sjálfsögðu fáar til. Þó eru í þessari bók urn 150 myndir, en margar eru þær af munum úr þjóðminnjasafninu, upP' dráttum, handritum, bókartitlum og iiðru þessháttar. Þótt fljótt sé yfir sögu farið í tíld- inni átjándu og margt hljóti ávallt að verða hulið frá svo löngu liðnum tíma og þegar horfið í gleymsku, er þetta samt hið fróðlegasta rit, og til þess fall- ið, að leiða fróðleiksunnandi lesendur á sporið, ef þeir vilja kynna sér nánar einhverja af þeim atburðum, sem þar er drepið á. I. K■ Axel Thorsteinson: Á FERÐ OG FLUGI í landi Sáms frænda. " Ferðaþættir frá Bandaríkjunum. Bókin flytur rúmlega 20 þætti frá Bandaríkjaför höfundarins liaustið 1958, en þangað fór hann i boði UpP' lýsingaþjónustu Bandaríkjanna og ferðaðist urn mánaðartíma um þver og endilöng Bandaríkin ásamt blaða- mönnum frá sjö NATO-ríkjum öðruni- Virðist Axel hafa fært sér vel í nyt þessa ferð, þar sem afraksturinn er heil bók, að ýrnsu leyti fróðleg og at- hyglisverð. í ferðinni rifjaði hann líka upp gömul kynni við land og þjóð, en hann dvaldist nokkur ár í Banda- ríkjunum og Kanada fyrir 40 árum og var meðal annars um eins árs skeið 1 Kanadiska liernum og komst til víg' stöðvanna í Evrópu síðasta ár lieirnS' styrjaldarinnar fyrri. Að sjálfsögðu hef' ur margt breytzt vestra á þeim 40 ár- um, sent liðin eru frá því Axel Thor- steinson dvaldist þar, en þó hefur fyrri reynsla lians og þekking koinið honum að góðu liði í þessari ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.