Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN 43 jarh var á sínum velmektardögum falið að semja um giptingarmál Há- Konar konungs, þá hertoga, og franskrar prinsessu, Isabellu af Joigny. ^t hjónabandi þessu varð aldrei, hvernig sem á því hefur staðið, en mælt er, að jarl hafi orðið eitthvað helzt til fjölþreyfinn til konunnar, er hann átti að flytja hana heim til Noregs. Svo mikið er víst, að upp ra þessu lagði konungur fæð á jarl eða jafnvel fullan fjandskap. Gustav t0rrn telur þó reyndar vafasamt, að jarl hafi sjálfur (átt að) annast nermferð drottningarefnis til Noregs, en það sýnist ekki þurfa að reyta neinu, þar sem auðsætt er allt að einu, að honum hafi við eitt- nvert tækifæri orðið einhver „mistök" á í sambandi við konuna, en ahrienningur síðan skýrt málið með þeim hætti, sem beinast gat leg- !ð við. J-il er gamalt þjóðkvæði, þar sem greinilega er vikið að þessum und- arIegu „kvennamálum" þeirra jarls og konungs:1) „Eg sendi teg til utlanda at bidja mær viv, moyjin misti moydom, fyri tað tu letur liv", o. s. frv. r annarri útgáfu af kvæðinu segir: „Eyðun gekk í höllina inn hugsar oð ongan váða, „Hoyr tað, kongurín herra min, hvat er nú at ráða?" „Nú skal ráða um fornar sakir inni hava liggið lengi: „Tu hevur svikið tað væna viv," o. s. frv. n hvort þetta „væna viv" hefur verið hin franska prinsessa, eða ein- yer annar kvenmaður,2) og í hverju „svikin" hafa raunverulega verið Sm, verður sennilega aldrei upplýst úr þessu. En augljóst er þó af num gömlu sögnum, að jarl hefur verið óeirðamaður nokkur um ennafar, eins og reyndar títt var um höfðingja þeirra tíma. Og eitt- ao meira en lítið orðið á í messunni gagnvart hinni frönsku prin- su»3) þannig að hann bæði eyðilagði giptingaráform konungs(efnis) s avann sér um leið óvild hans og hatur. Ekkert er líklegra en að þetta 1 verið upphafið að endinum hjá jarli, og var nú skammt að bíða meiri tíðinda. ' Konungur látinn segja þetta. ) l einni útgáfu kvæðisins er látið liggja að því, að það sé einmitt bróður- r konungs (Margrét), sem jarlinn hafi „svikið". , ' -krnn fræðimaður, Arendt fornfr., mun hafa haldið því fram, að jarl hafi °arn með hinni frönsku prinsessu, og að legsteinninn sé til. (G. Storm.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.