Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 32
20 EIMREIÐIN átta muni spillast). Sosoló ráðs- kona, Atti og Amul, Labba völva og annað skyldulið var þarna sam- an komið prúðbúið. Hinar hjart- næmu kveðjur tóku langan tírna. Þeim iylgdu fyrirbænir og smá ræðustúfar. Lappar eru svo liátt- vísir, að jreir spyrja ekki tíðinda eða minnast á vandamál fyrr en gestir hafa þáð beina. Vitanlega var veizlumatur á borð borinn og hinn frægi mjöður Sosoló ráðskonu. Þegar borð voru upp tekin, var rætt urn bangsa og usla þann, er orðinn var í hjörðunum. Venju- lega braut björninn girðingar og drap hunda, er réðust gegn honum eða gerði þá óvíga. Þegar hirðarn- ir komu að með skotvopn sín var björninn horfinn með bráðina, en illt að rekja slóðina vegna þess að snjór var ekki lengur á láglendi. Athuguð voru nú vegsummerki, og liernaðaráætlun gerð. Palto lagði á ráðin og beið með hunda sína þar sem bangsa var helzt von er dimma tók. Ekki var ég í vígahug, því mér rann til rifja, að sjá dýr rnerk- urinnar felld. Sérstaklega björn- inn, það er með liann sem örninn, Jretta eru þróttmestu og fegurstu dýr norðursins, nú næstum aldauða, þar sem skotvopnum verður við komið. Ég rölti um fornar slóðir með Atta og Aikiu, og ræddi við völvuna Löbbu. Það var erfitt að skilja hana stundum, Jrví hún tal- aði oft í dæmisögum og myndum; t. d.: „Nú mætti segja, að tunglið væri alveg kringlótt og magar Ku- fiktanna (náttúru andar) væru fullir af silfurdölum, gömlum silf- urdölum! Nú erti stjörnurnar í réttri stöðu, svo rnargt getur heppn- ast, við gætum etið bjarnarkjöt eft- ir tvo daga, gott væri að heita Jrví að leggja bjarnarmerg og lifur á steininn (offurstein)." Þegar gamla konan talaði um helgitákn Samanna varð hún ávallt hörkuleg á svip, og gaut augunum á skjálg. Offursteinn hennar var vandlega falinn, því forngripasafn- arar ræna öllum slíkurn mynjum og flytja á söfn. Stærsti fórnar- steinn á safninu í Helsinki er um i/2 tonn að Jjyngtl og nteð 17 höggn- ar holur. í Jrær var rennt feiti og stundum var kveikt í henni. Sér- staklega við sólarhátíð (jólin). Voru slíkir steinar oft á fjallatopp- um og í hrikalegum klettagljúfrum. I tvo sólarhringa sást ekkert til bjarnarins, veiðimennirnir sögðu að ekki væri gott að liugsa mikið til lians, þá kæmi hann ekki. Þriðju nóttina kom kempan, og þá úr ann- arri átt en áður. Hinir þaulvönu liundar Paltos stöðvuðu björninn er liann flýði með veturgamalt dýi' milli hrammanna. Þetta varð lians síðasta för, áður en hann féll sló hann einn af beztu veiðihundum Paltos til bana. Hann var skotinn í brúnamyrkri af stuttu færi, Palto málaði sigtið á byssti sinni hvítt, ef hann bjóst við að nota hana í myrkri, Jregar Jrað bar í dökkan bjarnarfeldinn þá gat hann áætlað skotmarkið. Sannar- lega hafði liann hæft vel í Jætta skipti sem endranær. Þegar var búið að birkja björn- inn og sundra skrokknum, er ég kom að; þótti mér kjötdyngjan stór og feldurinn býsna mikill. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.