Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 78
Sigurður Einarsson í Holti: Skálds og skóla- bróður minnzt Skrifað i tilefni sextugsafmœlis Tómasar Guðmundssonar. Tómas GuÖmundsson Þegar ég minnist Tómasár Guðmundssonar skálds, minnist ég alltaf æsku minnar. Má vera, að það sé af því, að æskan hefur verið Tómasi trygglyndari förunautur en okkur flestum hinna. Og þess bið ég þá, að minnzt sé um leið, að þetta er afmælisávarp en ekki bókmenntakönnun. Á hverju vori í meira en hundrað ár hafa ungir sveinar mætzt á Menntaskólaflötinni og leitt hver annan athugulum augum. Þeir eru komnir af öllum landshornum, svolítið úrtak af fjölbreytileik lífsins í sköpun ómótaðs persónuleika. Á hverju vori hafa þeir vitað, að í þessum hópi eru samankomnir félagar og keppinautar á leikvangi lærdómsiðkana og samvista nokkur komandi ár. Vera má og að sál æskumannsins gruni að einmitt í þessum hópi sé ævi- vinurinn, sem ungt hjarta þráir, eða andstæðingurinn, sem glettin örlög ætla manni að eyða karlmannlegustu átökum ævinnar við — falla fyrir, eða sigra, þegar leikurinn er orðinn grimm alvara. Það var vorið 1918 sem ég mætti á hinni góðfrægu flöt, snögg- soðinn gagnfræðingur úr Flensborgarskóla, til þess að þreyta inn- tökupróf í fjórða bekk ásamt heimasveinunum. Það lá ekki við, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.