Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN 19 Hann lagðist svo rólegur til svelns, þyí hann vissi að krummi mundi Vekja hann, ef hætta væri í nánd. Stalobjörn þessi var talinn óvætt- Ur ttteðal Samafólks, rauði galdra- luglinn íylgdi honum og vaktaði hiði hans á veturna. Þessi kynja- iugl gat líka brugðið sér í allra- hvikinda líki og tælt fólk að gini jarnarins, er sló það banahögg, pol það stundum og bar grjót á lauginn. Það var tilviljun að karl- 1,111 vann ófreskju þessa. Hann fór ‘lð vitja um snörur og skjóta rjúpu 1 ijallshlíð norður í fjöllum. Hinn stl,tti heinrskautsdagur var kaldur, ‘justanvindurinn þyrlaði kófinu inn 1 hvern kima, livergi var afdrep til cl iá sér bita. Loks kom hann að gdskorningi, þar sem dvergfuru- gteinar slúttu fram yfir skúta mik- Jnn’ hann skreið inn í fylgsnið og auu að það var þurrt og hlýtt. Sá Kamli fór ag engU óðsiega) lagði frá Jei byssuna og leysti föggur sínar, I °tt dimmt væri í hellinum var , ann slíku vanur, fann kjötbita og Puirkuð ber, byrjaði að kiamsa á l3essu ljúfrneti. há pípti rauði galdrafuglinn svo í eyrun. Að baki skyttunnar ijjúhi híðisbúi á fætur másandi og asandi. Þegar hann fann manna- Pejh'n, öskraði hann svo, að allt 'tt ‘l®i um koll að keyra. Karli I * ’ Þyí það er óvirðing að snúa I 1 í konung skógarins. Svo lrökklaðist hann afturábak hnífin,- inn var fljótur að snúa sér Svo afturábak með p , 111 reiddan út úr hellinum. ^111 haman var brattur hamra- , 'Ur °g snjóskafl neðan undir. ndanhaldið var ofboðslegt, karl- inn sá ekki brúnina, steyptist því fram af lienni og sökk á kaf í fönn- ina. Hann var fljótur að komast á fætur, liélt hann á hnífnum og bjóst til bardaga við liellisbúa. Þá sér hann að byssan hans góða og malurinn korna á hendingskasti fram af hamrinum, var hann ekki seinn að ná í vopnið og blása snjó- inn úr hlaupinu. Varla leið andar- tak, Jjá kom björninn rúllandi nio- ur bergið og lenti í skaflinum rétt við hliðina á gamla manninum, var bangsi fljótur að rétta sig við á aft- urfæturna og hefja hrammana á loft, öskraði um leið grimmdar- lega. Þá hleypti karlinn skoti beint í gin ferlíkisins, svo hausinn klofn- aði. Vafalaust varð Jrað honum til lífs, því ekki þýðir að skjóta í búk bjarndýrs, ef það stendur andspæn- is manni. Dæmi eru til þess, að björn veiti skyttu banahögg þótt hann væri skotinn gegn um brjóst- ið, eða þá stunginn með lenzu í hjartastað. Sem dæmi um harðneskju Jiessa aldna bjarndýrabana sagði Palto, að hann hefði af eigin rammleik l’láð dýrið J^arna í gilinu, hlutað skrokkinn í sundur og draslað skinninu upp í bæli bjarnarins og sofið þar um nóttina í volgri húð- inni. Þegar birti daginn eftir sá hann að þetta var Stalobjörninn hræðilegi, ýmiss einkenni feldsins sýndu það glögglega. Thuri hreinkóngur og „ætt hans“ tók á móti okkur utan dyra. Þann- ig fagna Samar góðum gestum. Aldrei taka þeir í hönd gestsins yf- ir Jjröskuld (þá telja Jjeir að vin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.