Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN 47 skýrslum „dómaranna" um aldur og háralit hennar, sbr. áður sagt, eða 11111 >>líkskoðun“ þá, sem hinn látni konungur átti að hafa gert á sínum bnia. Öllu þessu ber að taka með ítrustu varúð. Það verður að hafa í Ulga, að dómarar hirðréttarins voru einmitt sjálfir hinir æðstu valda- luenn við hirðina og gæðingar Hákonar konungs, og áttu þess vegna í liúfi, að „uppreisnartilraun" þessi yrði kæfð þegar í fæðingunni. sumir dómaranna eða venzlafólk þeirra auk þess beint við málið •tðið, eins og áður er sagt. hegar þess er gætt, hversu hirðrétturinn var, og hlaut að vera, liáska- gd hlutdrægur í málinu, og hversu l'orsendur dómsins, sem vitað er Um> et'u á ýmsan hátt tortryggilegar eða sumpart beint upplognar, þá gelur auga leið, að dómsúrslitin gefa alls enga bendingu, livað þá sönn- Un ‘yi'ii' sekt stúlkunnnar. Meira að segja gæti liin grimmdarlega með- io a henni miklu fremur bent til þess, að samvizka „dómara“ og stjórn- arherra hafi ekki verið sem bezt, ef liún hefur þá verið nokkur. Eru slík i brögð ekki án fordænta í áþekkum tilvikum. að virðist því svo, ef rnenn vilja (eða þykir taka því) að gera sér grein ru sakleysi eða sekt hinnar sakfelldu stúlku, verði að geta sér til um , eftir öðrum leiðum. Við lauslega athugun virðist mér megi benda a. m. k. fjögur ákveðin málsatriði, sem hníga að því beinlínis, að Slulkan hafi haft rétt fyrir sér og þess vegna verið saklaus af lífi tekin. S eitt þessara málsatriða, og hið veigamesta, má segja að snerti okkur s e'idinga með sérstökum liætti. , 1 fyrsta lagi má telja með ólíkindum, að stúlkan helði yfirleitt lagt tit 1 etta »fyrirtæki“, nema af því að hún hafi, — og þeir sem að henni U’ ~ verið í góðri trú og fullri vissu um, að hún væri raunverulega e ' se® hún sagðist vera,1) og að hún myndi örugglega geta sannað sig, ha 33r ^ ^æmu ff1111 hefur hlotið að treysta því, að borin yrðu kennsl á v . ,a’ e®a að hún gæti gert grein fyrir sér á annan liátt, þannig að ekki Um villzt né á móti mælt. Hitt hefði verið vonlaust, og allsendis frá- 'ar I æ^a S1S viðurkennda sem dóttur hins látna konungs, ef luin ekk^^1 1 raun °S veru, það hefði verið hrein geðveiki og annað v .l; hftirtektarvert er hinsvegar, að því er hvergi lialdið fram, að geð- • 1 1 hafi verið til að dreifa, sem þó hefði verið liin eina líklega skýr- j’ neina þá hitt, að stúlkan hafi í raun og veru sagt satt. annan stað var liér úti á íslandi höfuðvitni í málinu, mikilsháttar SQn Ul °g merkur, sjálfur hirðprestur Eiríks konungs, Hafliði Steins- hó *• Sl^ar hfólastóls ráðsmaður og prestur að Breiðabólsstað í Vestur- fei|31 ^S^r' f 'árcntsíusarsögu). Vitnisburður hans, sem ekki verður vé- u ° Ur> svo langt sent hann nær, hlýtur að verða mjög þungur á met- _____ ni) hinni sakfelldu stúlku í vil. Hins vegar var séð um, að vætti 1 Sbr. hinsvegar nú mál Anastasíu, er segir sig dóttur Nikulásar Rússakeisara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.