Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 83
EIMREIÐIN 71 Ég kveð þig, ljóð mitt í ljóði. Við sungum það eina sumarnótt — við syngjum það aftur við djúpið rótt. ^etta eru ívitnanir í fyrstu ljóðabók Tómasar Guðmundssonar: sundin blá. Hún kom út 1924. Þá var höfundurinn 23 ára. ^assta bók bans, Fagra veröld, kom út níu árum seinna 1933. Og a þessum níu árum held ég, að Tómas hafi ekki birt neitt ljóð. bann fór heldur ekki með þau í vinahópi. Það varð að orðtaki meðal áhyggjufullra vina og aðdáenda: „Tómas er hættur að yrkja.“ ^ann var að læra landafræði þeirrar veraldar, þar sem fegurðin ein er takmarkið og vegurinn að takmarkinu. Það tekur sinn tíma fyriralla, sem áræða að tjá sig í táknum og myndurn á máli mennskra manna án tilgerðar og ónáttúru. A þessum þagnarárum lýkur Tómas embættisprófi í lögum, Segriir málfærslustörfum, ræðst starfsmaður á Hagstofu íslands, talar fátt um skáldskap. En við, sem byrjuðum með honum glettur 'hsins á örlagaflötinni fyrir framan Menntaskólann tókum þá eitir ýmsum breytingum á manninum. Hann var að verða viðræðu- snillingur, ljúfur, aðlaðandi persónuleiki, fullorðinn í vitsmun- jlrn> síungur í háttum, gáskafullur, alvörugefinn og fínlega drengja- tegur — en jafnframt myndugur. Það kom aðallega fram í glamp- andi tilsvörum, óvæntum og snjallfimum en alltaf þægilegum og eirmig í því ag iata ekki að sér kveða en brosa eins og alvís bróðir, Pegar eitthvað gefur á bátinn. Það er á þessum árum, sem Tómas tær það orð á sig að vera fremur atkvæðasmár í lögfræðistörfum, Jttnsýslu og fjármálum, en verður þess í stað einn eftirsóttasti sam- •ernisnraður höfuðstaðarins, töfrari, sem allir vissu að var skáld, P° að enginn vissi hvað hann væri að yrkja. En það var á þessum arurn> sem ég sannfærðist um, að vinur minn bjó yfir allri bú- 'nennskugát og forsjálum hyggindum þeirra menntuðu bænda, Sent hann átti kyn að rekja til. Ég held ég áræði að orða það svona: þeir verða síðast gjaldþrota, sem leggja aðaláherzlu á hjartað, ef * haboð þess er borið frarn í einlægni. Það voru margar og yndis- _^ar ungfrúr á þessum döguin í Reykjavík, og ég gæti búizt við a þ*r hugsuðu nú ýmsar í virðulegum roskinleika, þegar þær ern löngu hættar að aka branavögnum — og ekki án trega: Við hefðum getað vakað lengur og verið betri hvort við annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.