Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 50
38 EIMREIÐIN okkur yrði ekki búið hlutskipti Hjaltlands og Orkneyja og alger tor- tíming þjóðernis og tungu. Svo undarleg og margslungin eru rök sög- unnar á stundum. III. Auðunn Hugleiksson mun hafa verið fæddur kringum árið 1241. Hann var skyldur hinni fornu norsku konungsætt, en varla þó náið. fflít/ Konungsgarðtirinn i Björgyn. Hann kom ungur til hirðarinnar, og steig þar sífellt að völdum og met- orðum. Árið 1276 varð hann stallari konungs, Magnúsar lagabætis, (1263—1280), og eftir lát hans varð hann einn af lögráðamönnum hins unga konungs, og fór ásamt ekkjudrottningunni með konungsvald, með- an konungur var ófullveðja. Ekki er vafi á því, að Auðunn Hugleiks- son hefur verið stórlega mikilhæfur maður. Er þess áður getið, að hann var talinn mestur lagamaður sinnar tíðar, enda aðalhöfundur hinnar miklu lagasetningar þeirra feðga, Magnúsar lagabætis og Eiríks konungs. í Árna byskups sögu segir að Magnús konungur hafi kvatt til „Auðunn, er hestakorn var kallaður, hinn vitrasta mann til lands- laga, etc." Hann var og í miklum trúnaði hjá hinum unga konungi. og mun vart nokkurt ráð hafa verið ráðið í konungsgarði í þann tíð, nema hann væri þar til kvaddur. Hitt virðist og Ijóst, að hann hafi verið undirhyggjumaður nokkur, og e. t. v. beggja handa járn ef svo bar undir1). Herra Auðunn varð síðar barón að nafnbót; söfnuðust hon- um óhemju auðæfi, bæði í löndum og lausu fé. Segja má, að Auðunn hestakorn hafi verið utanríkis- og fjármála- ráðherra Noregs á þessum árum. Er hans þar sérstaklega getið í sam- l)Svo sem t. d. kom berlega fram í deilum við erkibiskup og í samningunuffl við Frakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.