Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN 79 Þessu mannmarga heimili er það ru Elisa, sem heldur um stjórnar- 'ólinn af miklum myndugleik en I u*i tillitssemi, enda er markmið 'ennar fyrst og fremst að græða íé jó þess að halda heimilinu uppi. * l^essi gróðahugur hennar orðinn nfgakenndri ástríðu, en henni ei það nokkur vorkunn því að ,Un hefur litla stoð í eiginmanni Slnum, sem er draumlyndur og all- c‘)kkfelldur. Hefur frú Gant með jnyndugleika sínum og stjórnsemi ! uSað mann sinn og börn og gæt- II þess sérstaklega um Evgen, sem ^ aðeins sautján ára og þráir að Jotast undan harðstjórn móður smnar og lifa sínu eigin lífi. „Ég ^nna heiminn. Hvar er heim- Urmn?“ segir hann, er hann í eiEslok talar við Benna bróður '*Un látinn, en viðhorf liöfundar- llls keniur fram í þessu svari Benna n8 lokaorðum leiksins: „Heimur- 11111 er hvergi, Genni, þú ert þinn heimur.“ Éeikstjórinn, Baldvin Halldórs- °n' hafði hér vandasamt og erfitt með liöndum, því að auk þess verk sem 1 persónurnar eru margar, gerir mritið ítrustu kröfur til skilnings 1 stjórans á kjarna verksins og mekkvísi hans. En Baldvin var ^®ndanum vaxinn. Leikurinn naut fulls, ekki sízt þar sem mest reyndi a Og samleikurinn var ágæt- jr’ enda vel tekist um hlutverka- sklpun. Hób Gr; ert Arnfinnsson lék Oliver ant> hinn þreytta og vonsvikna . nn, sem fær útrás þungrar og uiyrgðrar gremju þegar hann hrukkinn. Var leikur Róberts sterkur og blæbrigðaríkur og per- sónan sönn og lifandi í túlkun hans. Elisu Gant lék Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir. Er þetta veigamesta hlut- verk leiksins og gerir miklar kröfur til leikandans. Guðbjörg er ein af okkar mikilhæfustu leikkonum, enda hafði hún hlutverkið lull- komlega á valdi sér. 'Eókst henni það, sem miklu varðar, að gera áhorfandanum ljóst hvað fyrir þessari óbilgjörnu og framtakssönni konu vakir, og hvers vegna lnin er orðin slík sem hún er. Því verður Elisa í túlkun Guðbjargar mann- leg, þrátt fyrir allt, þó að liún veki næsta litla samúð. Jón Sigurbjörns- son lék Benjamin Gant, heilsuveil- ann og lífsleiðann ungan mann. Fór Jón vel með hlutverk þetta. Evgen, yngsta son þeirra Gants- hjónanna lék Gunnar Eyjólfsson. Er það annað veigamesta hlutverk leiksins og hið vandasamasta. Ev- gen liel’ur frá blautu barnsbeini orðið að lúta sterkum og óbil- gjörnum vilja móður sinnar og hefur það markað djúp spor í sál- arlíf Jiessa draumlynda unglings. Hefur Gunnar mótað hér svo lif- andi og sanna persónu að öllum ytri tilburðum og útliti, að minn- isstætt mun verða, en framsögu leikarans var, því miður, oft mjög ábótavant. Þó gætti þessa ágalla stundum lítið eða ekki og var þá leikur lians mjög áhrifamikill. Helenu Gant Baston lék Herdís Þorvaldsdóttir, mann hennar, Hugi lék Bessi Bjarnason og Ævar R. Kvaran lék Vilhjálm Pentland bróður frú Elisu. Allir fóru þessir leikendur vel með hlutverk sín. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.