Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN 85 I svo fáliðuðu leikriti og hér er II m að ræða, að hlutverkin séu í höndutn góðra leikara. Fyrir því hefur vel verið séð hér, þar sem eru þau Kristbjörg Kjeld og Jón Sigur- hjörnsson. Hlutverkin eru bæði veigamikil og vandasöm, en leikar- arnir sýndu að þeir voru vandan- u>n vaxnir. Leikur Kristbjargar Var sterkur og blæbrigðaríkur og hún túlkaði af glöggum skilningi andstæðurnar í sálarlífi hinnar Ungu stúlku. Og Jón Sigurbjörns- s°n mótaði Jerry föstum dráttum jneð öruggum leik og næmum skiln- lngi á persónunni. Var hér tvímæla- laust um verulegan leiksigur beggja teikendanna að ræða. Baldvin Halldórsson annaðist leikstjórnina °g er sýningin öll honum til sóma. heiktjöldin hefur Gunnar Bjarna- s°n gert af góðri smekkvísi og indriði Þorsteinsson hefur þýtt 'eikinn á lifandi mál, en ekki hnökralaust. Ll'-IKFÉLA G REYKJA VÍKUR. I. Leikfélag Reykjavikur frumsýndi a s-i- leikári gamanleikinn „Grcenu b'ftuna“ eftir Avery Hopwood og óf nú í haust starfsemi sína með Hamhaldssýningum á leiknum. Er sýningum á lionum nýlega lokið og Urðu þær fjörutíu frá því hann var hurnsýndur í maí 1960. Höf. leiks- *ns var um skeið einn af mikilvirk- Ustu og vinsælustu leikritahöfund- Uni Bandaríkjanna, en hætti allri e'kritun árið 1925, þá á miðjum aldri. Vinsælasta leikrit hans er án efa „Græna lyftan“, enda er leik- urinn enn þá í góðu gengi víða um heim. Efni leiksins er hvorki marg- þætt né torskilið, en það er smellið og nær fyllilega þeim tilgangi sín- um að vekja áhorfandanum hress- andi hlátur. Einkum eru 1. og 2. þáttur vel samdir, en þegar fram í 3. þátt kemur skiptir nokkuð um svip. Verður leikurinn þá svo ærsla- fenginn að segja má að það sé ein- um of mikið. En hvað um það, — leikurinn færir okkur karlmönnun- um, en þó einkum þeirri tegund sem eiginmenn kallast, ýmis góð og gild „lífssannindi" og lætur okkur skyggnast inn í hugskot konunnar, eða nánar tiltekið, eiginkonunnar, þessa furðuverks sköpunarinnar, sem er jafn torræð og jafn yndisleg í dag og hún var daginn sem hún gaf Adam náðargjöf syndarinnar í Edenslundi forðum. — Að vísu munum við margir hafa haft hug- boð um þessi „lífssannindi" áður, og liafa hagað okkur eftir því, með misjöfnum árangri þó, enda mikið undir mótleikandanum komið í því efni hverju sinni. Leikstjórinn, Gunnar R. Hansen, hefur skapað leiknum hinn rétta blæ og stemningu og blásið lífi í hvert atriði með eðlilegum hraða leiks og góðum staðsetningum. Aðalhlutverkin, Billy Bartlet og Blanny Weeler, voru í höndum þeirra Árna Tryggvasonar og Helgu Bachmann. Fóru þau bæði vel og skemmtilega með hlutverk sín. Sigríður Hagalín lék Lauru, eiginkonu Billy, Steindór Hjör- leifsson Weeler eiginmann Blanný’s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.