Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN 91 1 hálla öld lielur látt íólk barist Ut>i á hæl og hnakka, hvatt landsmenn a® ferðast urn jökla og viðurkenna /na stórfenglegu fegurð þeirra. Allt þessa dags eru jöklaferðir taldar bl afreka fyrir íþróttagarpa, sumum Innst þetta strit hlægilegt, og óskilj- rtnlegt_ Reyndar hefur útbúnaði og ta;kni verið ábótavant, en síðari tíma t<ekni hefur verið stórstíg í þeim efn- Um sem öðrum. Að lokum virðist landsmönnum það l0í>t, að jöklarnir okkar munu verða etkvangur alþjóða æsku, og að við 'erðum að skipuleggja og kynna þann e’kvang. Fyrsta skilyrðið er þá að anna jöklaslóðir og skilja, að hér er U|n nýtt landnám að ræða, landnám, sem getur orðið okkur þýðingarmikið. l^Ieð stofnun Fjallamannadeildar j er°afélagsins og Jöklarannsóknarfé- aSs>ns var lagður grundvöllur að þess- Um framkvæmduni, nær starfsemi þessi : lr þriðjung aldar, en síðustu 20 árin >afa þó verið drýgst með afköstin. •p ormaður Jöklarannsóknarfélagsins, .n Eyþórsson jökla- og veðurfræð- trtgur, hefur ritað texta „Vatnajökuls“, °k fylgir ágæt ensk þýðing. Það er ■'ndaverk að lýsa þessum jökulrisa í ^tuttu rnáli, og gera efninu skil, bæði n náttúrufræðilegu sjónarmiði, og ''ðhorfi ferðamannsins. Hefur höf- undur gert þetta á mjög skemmtileg- lt' °g alþýðlegan hátt. Það er firna- nitkill fróðleikur á þessum 20 blaðsíð- nrrt undir fyrirsögninni „Hvað er V atnajökull?“ Einn mikill fræðimaður sagði við eitt sinn: „Það er mestur vand- nrt að takmarka sig.“ Þetta er eilífur artnleikur, af of fáum virtur. Jóni Jþórssyni virðist hafa tekizt þetta í rngerð sinni, og skýringu myndanna. tii^r hann þar meira en myndir ná 1 ’ því þær eru aðallega frá starfsemi og skemmtiferðum félagsins. Hins veg- ar gefur hin stutta grein gott heildar- yfirlit af flestum aðaleinkennum jök- ulsins og nokkuð sögulegt. Að vísu er hið sögulega aðallega byggt á sögnum og annálabrotum, því rannsóknir eru skammt á veg komnar. Mestur fengur er skýrsla um för Vatnajökulsleiðangursins 1951, er stjórnað var af frönskum og íslenzkum vísindamönnum. Þá var þykkt megin- jökulsins mæld með bergmálsdýptar- mæli (með sprengiefni); gerði það Dr. Alain Joset meðlimur franska Græn- landsleiðangurs P. Emile Vicktors, er lánaði tækin. Vísindamaður þessi fram- kvæmdi mælingarnar á ótrúlega skömmum tíma á frekar óheppilegum árstíma. Að vinna úr þeim var mikið verk og vandasamt, bæði korta- og sniðmyndir. Að frátöldum austasta hluta jökulsins, má nú gera sér ljósa grein fyrir ísmagni Vatnajökuls, kom þar margt á óvart. Yfirleitt meiri þykkt en ætlað var. Stórfróðleg eru veðurkort sem ná allt til ísaldar, má áætla lijarnmörk eftir þeim. Hins vegar er ekki sam- tímis hægt að áætla hvaða áhrif hin tíðu eldgos í Grímsvötnum, Öræfajökli og víðar hafa haft á jökulinn. Það hlýtur að vera allmikið ef dæma má eftir síðasta gosi í Grímsvötnum og ,,hlaupum“ víðsvegar frá jöklinum. í töflu um ferðalög um jökulinn vantar ýmsar markverðar ferðir, t. d. hina rösklegu för Nafnlausa félagsins undir forustu T. Magnússonar um austur-jökulinn til Kverkfjalla og Grímsvatna tveim árum eftir gosið 1934, og för Andrea del Pollitzer og Dr. Rudolf Leiitell 1935. Eftir minni til- sögn fóru þýzkir, austurrískir og ís- lenzkir sport- og vísindamenn um Kverkfjalla, Goðaborgar, Heinabergs, Grímsvatna og Bárðarbungu svæðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.