Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN
91
1 hálla öld lielur látt íólk barist
Ut>i á hæl og hnakka, hvatt landsmenn
a® ferðast urn jökla og viðurkenna
/na stórfenglegu fegurð þeirra. Allt
þessa dags eru jöklaferðir taldar
bl afreka fyrir íþróttagarpa, sumum
Innst þetta strit hlægilegt, og óskilj-
rtnlegt_ Reyndar hefur útbúnaði og
ta;kni verið ábótavant, en síðari tíma
t<ekni hefur verið stórstíg í þeim efn-
Um sem öðrum.
Að lokum virðist landsmönnum það
l0í>t, að jöklarnir okkar munu verða
etkvangur alþjóða æsku, og að við
'erðum að skipuleggja og kynna þann
e’kvang. Fyrsta skilyrðið er þá að
anna jöklaslóðir og skilja, að hér er
U|n nýtt landnám að ræða, landnám,
sem getur orðið okkur þýðingarmikið.
l^Ieð stofnun Fjallamannadeildar
j er°afélagsins og Jöklarannsóknarfé-
aSs>ns var lagður grundvöllur að þess-
Um framkvæmduni, nær starfsemi þessi
: lr þriðjung aldar, en síðustu 20 árin
>afa þó verið drýgst með afköstin.
•p
ormaður Jöklarannsóknarfélagsins,
.n Eyþórsson jökla- og veðurfræð-
trtgur, hefur ritað texta „Vatnajökuls“,
°k fylgir ágæt ensk þýðing. Það er
■'ndaverk að lýsa þessum jökulrisa í
^tuttu rnáli, og gera efninu skil, bæði
n náttúrufræðilegu sjónarmiði, og
''ðhorfi ferðamannsins. Hefur höf-
undur gert þetta á mjög skemmtileg-
lt' °g alþýðlegan hátt. Það er firna-
nitkill fróðleikur á þessum 20 blaðsíð-
nrrt undir fyrirsögninni „Hvað er
V atnajökull?“
Einn mikill fræðimaður sagði við
eitt sinn: „Það er mestur vand-
nrt að takmarka sig.“ Þetta er eilífur
artnleikur, af of fáum virtur. Jóni
Jþórssyni virðist hafa tekizt þetta í
rngerð sinni, og skýringu myndanna.
tii^r hann þar meira en myndir ná
1 ’ því þær eru aðallega frá starfsemi
og skemmtiferðum félagsins. Hins veg-
ar gefur hin stutta grein gott heildar-
yfirlit af flestum aðaleinkennum jök-
ulsins og nokkuð sögulegt. Að vísu er
hið sögulega aðallega byggt á sögnum
og annálabrotum, því rannsóknir eru
skammt á veg komnar.
Mestur fengur er skýrsla um för
Vatnajökulsleiðangursins 1951, er
stjórnað var af frönskum og íslenzkum
vísindamönnum. Þá var þykkt megin-
jökulsins mæld með bergmálsdýptar-
mæli (með sprengiefni); gerði það Dr.
Alain Joset meðlimur franska Græn-
landsleiðangurs P. Emile Vicktors, er
lánaði tækin. Vísindamaður þessi fram-
kvæmdi mælingarnar á ótrúlega
skömmum tíma á frekar óheppilegum
árstíma. Að vinna úr þeim var mikið
verk og vandasamt, bæði korta- og
sniðmyndir. Að frátöldum austasta
hluta jökulsins, má nú gera sér ljósa
grein fyrir ísmagni Vatnajökuls, kom
þar margt á óvart. Yfirleitt meiri
þykkt en ætlað var.
Stórfróðleg eru veðurkort sem ná
allt til ísaldar, má áætla lijarnmörk
eftir þeim. Hins vegar er ekki sam-
tímis hægt að áætla hvaða áhrif hin
tíðu eldgos í Grímsvötnum, Öræfajökli
og víðar hafa haft á jökulinn. Það
hlýtur að vera allmikið ef dæma má
eftir síðasta gosi í Grímsvötnum og
,,hlaupum“ víðsvegar frá jöklinum.
í töflu um ferðalög um jökulinn
vantar ýmsar markverðar ferðir, t. d.
hina rösklegu för Nafnlausa félagsins
undir forustu T. Magnússonar um
austur-jökulinn til Kverkfjalla og
Grímsvatna tveim árum eftir gosið
1934, og för Andrea del Pollitzer og Dr.
Rudolf Leiitell 1935. Eftir minni til-
sögn fóru þýzkir, austurrískir og ís-
lenzkir sport- og vísindamenn um
Kverkfjalla, Goðaborgar, Heinabergs,
Grímsvatna og Bárðarbungu svæðið