Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN 69 Oft verður mér af vana gengið hér, sem von á því ég eigi, að gömul kvæði hlaupi móti mér á miðjum Laugavegi. En hérna voru skólaskáldin hyllt af skáldbræðrum og vinum. Og eitt var með þeim skáldum öllum skyllt: Þau sköruðu framúr hinum. Ufn heimsfrægð þá, sem hvers af okkur beið vnr hinsvegar enginn vafi. í ferskri dýrð og furðu tíminn leið. \'ið féllum oft í stafi. Og ennþá legg ég leið um forna slóð og leita helgra dóma. En langt er síðan list og andi stóð við Laugaveg í blóma. Ja. það verður að standa á ábyrgð Tómasar, þetta um skort á lst °g anda á Laugavegi síðan við vorum ungir, en ég vona að y°na verði Laugavegur hverri nýrri kynslóð og þá verður hún att við okkur, þegar hún er orðin gömul en aðrir orðnir ungir. Abærilegasta einkenni Tómasar á næstu árum og síðar var vökul, akvæm tillitssemi í hegðun, ástúðleg gamansemi, gázki, kæti sem oat tendrað eins og neisti, en tempruð af hlédrægri ró, sem gat snögglega borið keim af fálæti. Ég held að það hafi verið blæja, 111 Tómas sveipaði um sig til þess að dylja þá innilegu góðvild g hrekklausu alúð, sem hann bar til alls og allra. Það gat verið roslegt að vera svona í þessum forkunnar duglega heimi, þar 01 ekkert rúm gat virzt fyrir fegurðardýrkanda. Allir vissu að °mas var skáld. En hann var mjög lítið fyrir að lesa kvæði sín. að var helzt þegar hann var orðinn viðskila við glaðværan hóp g aðeins einn eða tveir voru eftir með honum, að hann fór með 'Soi. Þau, sem ég heyrði þá, eru öll í frumútgáfunni af ljóða- * nans: „Við sundin blá". ,,Þau eru mér sjálfum persónuleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.