Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 31
EIMREIÐIN
19
Hann lagðist svo rólegur til svelns,
þyí hann vissi að krummi mundi
Vekja hann, ef hætta væri í nánd.
Stalobjörn þessi var talinn óvætt-
Ur ttteðal Samafólks, rauði galdra-
luglinn íylgdi honum og vaktaði
hiði hans á veturna. Þessi kynja-
iugl
gat líka brugðið sér í allra-
hvikinda líki og tælt fólk að gini
jarnarins, er sló það banahögg,
pol það stundum og bar grjót á
lauginn. Það var tilviljun að karl-
1,111 vann ófreskju þessa. Hann fór
‘lð vitja um snörur og skjóta rjúpu
1 ijallshlíð norður í fjöllum. Hinn
stl,tti heinrskautsdagur var kaldur,
‘justanvindurinn þyrlaði kófinu inn
1 hvern kima, livergi var afdrep til
cl iá sér bita. Loks kom hann að
gdskorningi, þar sem dvergfuru-
gteinar slúttu fram yfir skúta mik-
Jnn’ hann skreið inn í fylgsnið og
auu að það var þurrt og hlýtt. Sá
Kamli fór ag engU óðsiega) lagði frá
Jei byssuna og leysti föggur sínar,
I °tt dimmt væri í hellinum var
, ann slíku vanur, fann kjötbita og
Puirkuð ber, byrjaði að kiamsa á
l3essu ljúfrneti.
há pípti rauði galdrafuglinn svo
í eyrun. Að baki skyttunnar
ijjúhi híðisbúi á fætur másandi og
asandi. Þegar hann fann manna-
Pejh'n, öskraði hann svo, að allt
'tt ‘l®i um koll að keyra.
Karli
I * ’ Þyí það er óvirðing að snúa
I 1 í konung skógarins. Svo
lrökklaðist hann afturábak
hnífin,-
inn var fljótur að snúa sér
Svo
afturábak með
p , 111 reiddan út úr hellinum.
^111 haman var brattur hamra-
, 'Ur °g snjóskafl neðan undir.
ndanhaldið var ofboðslegt, karl-
inn sá ekki brúnina, steyptist því
fram af lienni og sökk á kaf í fönn-
ina. Hann var fljótur að komast á
fætur, liélt hann á hnífnum og
bjóst til bardaga við liellisbúa. Þá
sér hann að byssan hans góða og
malurinn korna á hendingskasti
fram af hamrinum, var hann ekki
seinn að ná í vopnið og blása snjó-
inn úr hlaupinu. Varla leið andar-
tak, Jjá kom björninn rúllandi nio-
ur bergið og lenti í skaflinum rétt
við hliðina á gamla manninum, var
bangsi fljótur að rétta sig við á aft-
urfæturna og hefja hrammana á
loft, öskraði um leið grimmdar-
lega.
Þá hleypti karlinn skoti beint í
gin ferlíkisins, svo hausinn klofn-
aði. Vafalaust varð Jrað honum til
lífs, því ekki þýðir að skjóta í búk
bjarndýrs, ef það stendur andspæn-
is manni. Dæmi eru til þess, að
björn veiti skyttu banahögg þótt
hann væri skotinn gegn um brjóst-
ið, eða þá stunginn með lenzu í
hjartastað.
Sem dæmi um harðneskju Jiessa
aldna bjarndýrabana sagði Palto,
að hann hefði af eigin rammleik
l’láð dýrið J^arna í gilinu, hlutað
skrokkinn í sundur og draslað
skinninu upp í bæli bjarnarins og
sofið þar um nóttina í volgri húð-
inni. Þegar birti daginn eftir sá
hann að þetta var Stalobjörninn
hræðilegi, ýmiss einkenni feldsins
sýndu það glögglega.
Thuri hreinkóngur og „ætt hans“
tók á móti okkur utan dyra. Þann-
ig fagna Samar góðum gestum.
Aldrei taka þeir í hönd gestsins yf-
ir Jjröskuld (þá telja Jjeir að vin-