Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Side 7

Eimreiðin - 01.01.1971, Side 7
Chanson Romantique eða tólfær fingraæfing í þrem þáttum um riddaralegar ástir Eftir Hjört Pálsson Hjörtur Pálsson í dimmum görðum glóði dögg á runnum, en glaðlegt rísl hún nam úr djúpum brunnum, og næturblærinn lágt við gluggann lét. Handan við síkin sá hún mann á hesti. Hver svipul stund var helguð þessum gesti, er rökkrið hafði riðið þétt sín net. Hann stökk af baki og batt við hestastein sinn blakka fák og sá hvar vakti hún ein. Og milli þeirra aðeins fáein fet. II í fölu skini tunglsins tvö þau stóðu, á tré og stein sló blárri rökkurmóðu, er hvarf hún til hans heit og rjóð og hrein með hjartað fullt af þrá og þúsund vonum um þögla, dimma næturstund með honum. Hún þráði stæltan, ungan, öran svein.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.