Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1971, Side 16
12 EIMREIÐIN hugverka, þ. e. a. s. verka á sviði bókmennta og lista, vísinda og tækni. Réttarreglur um eignarrétt á svonefndum líkamlegum hluturn eru ævafornar. Réttarvernd hugverka á sér hins vegar skamma sögu. Er það skiljanlegt með hliðsjón af því, að h'kanrleg og andleg verð- mæti eru svo ólíks eðlis, að réttarreglur um meðferð þeirra og vernd hljóta að vera mjög ólíkar. Svo eru það líkamlegir hlutir, sem eig- andi á eignarrétt til, eru venjulega í vörzlu tiltekins aðila á vís- um stað, þar senr þeir eru hagnýttir. Andlegt verðmæti eru lrins vegar lrvorki bundin við stað né stund. Af þeim nrá hafa fjárhags- leg not og tekjur á nrörgunr stöðunr samtímis. Unr þau á ekki held- ur við það, senr gildir unr svonefnda líkanrlega hluti, að þeir eyðist eða rýrni við notkun. Af öllu þessu leiðir, að lagareglur unr eign- arrétt á svokölluðum líkamlegunr verðnrætunr og hugverkum lrljóta að verða nreð ólíkunr lrætti og þá einnig reglur unr vernd þeirra. Enginn ágreiningur nrun nú lengur vera unr það nreðal nrenn- ingarþjóða, að vernda beri nreð einhverjum lrætti eingarétt höfunda að hugverkunr sínunr. Enn eru hins vegar skiptar skoðanir um það, til lrvers konar hugverka slík vernd skuli ná, hversu langt hún skuli ganga og hversu lengi lrún skuli vara. Smánr sanran hafa þó reglur ýnrissa landa unr þessi efni verið sanrræmdar og gerðir hafa verið alþjóðasáttmálar unr höfundarétt. England var fyrst til þess að hefjast handa unr setningu lröfunda- laga og var það árið 1709. Var þar bannað að gefa út rit án sanr- þykkis höfunda, en opinber skráning ritsins gerð að skilyrði fyrir verndun. Á 18. öld settu ýnrsar fleiri þjóðir sér lög unr bókaút- gáfu, en þau nráttu frenrur teljast í hag útgefendunr en höfund- unr. Á dögunr frönsku stjórnarbyltingarinnar var komið á í Frakk- landi höfundalöggjöf, senr var nriklu fullkonrnari en nokkur önnur löggjöf, unr slík efni, senr þá var í gildi. Á 19. öld bættust æ fleiri lönd í hóp þeirra, sem settu sér lröfundalöggjöf. Þegar fram yfir miðja öldina kom má segja, að höfundalöggjöf sé orðin alnrenn. Fyrst í stað tók höfundalöggjöf aðeins til bókmennta og tónsnríða yfirleitt, en síðar er hún einnig látin taka til fleiri listgreina, svo senr nrál- aralistar og myndlistar. En þótt flestar nrenningarþ jóðir liafi á síðari lrluta 19. aldar þeg- ar sett sér höfundalög, þá var vandinn á þessu sviði engan veginn leystur. Sérhver löggjöf hafði aðeins gildi í lrlutaðeigandi landi. Hins vegar eru bókmenntir og listir hvers konar alþjóðlegar í eðli

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.