Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 19
UM HÖFUNDARÉTT OG HÖFUNDALÖG 15 Það frumvarp sem hér er flutt, er að stofni til eins og frumvarp- ið frá 1962 nenia livað gerðar liafa verið á því breytingar í samræmi við þá þróun, sem orðið hefur síðan frumvarpið var samið og þá sérstaklega með hliðsjón af ákvæðum Stokkhólmsgerðar Bernarsátt- málans. Frumvarpi frá 1962 fylgdi mjög ýtarleg greinargerð sam- in af dr. Þórði Eyjólfssyni um hlutverk og efni höfundalaga og ná- kvæmar skýringar á einstökum ákvæðum frumvarpsins. Þessu frum- varpi fylgir síðan í greinargerð skýringar á þeirn breytingum, sem felast í þessu frumvarpi við ákvæði frumvarps frá 1962. Sé ég þess vegna ekki ástæðu til þess að rekja ákvæði frumvarpsins í einstök- um atriðum. Ég læt mér nægja að taka fram, að ákvæði þessa frum- varps eru í samræmi við nýjustu gerð Bernarsáttmálans frá 1967, en að honum gerðist ísland aðili 1947 og virðist því eðlilegt, að fslend- ingar lagi nú löggjöf sína að nýjustu gerð sáttmálans. Þá er óhætt að staðhæfa, að ákvæði þessa frumvarps séu í öllum meginatriðum í samræmi við höfundalög þeirra nágrannaþjóða, sem við erum skyldastir að menningu og hliðstæðar réttarreglur gilda lijá að öðru leyti. Samtök íslenzkra listamanna og þá ekki sízt samtök íslenzkra rit- höfunda hafa á undanförnum árum lagt mikla áherzlu á, að ákvæði íslenzkra höfundalaga væru orðin ófullnægjandi og er það rétt. Af þeim sökurn hefur verið efnt til þeirrar endurskoðunar á frum- varpinu frá 1962, sem nú hefur farið fram og málið nú lagt fyrir hið háa Alþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.