Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 21
BÓKAVERÐ OG INNKAUPAFYRIRKOMULAG 17 kaup) komum við verðinu niður í kr. 24,00 fyrir bókina innbundna. Upplagi er 3500 eintök. Að vísu er bókin frjáls svo að ekki þarf að greiða höfundarlaun, en eins og sýnt mun verða hér á eftir eru höf- undarlaunin ekki þýðingarmesti liðurinn í bókarverðinu. Meðan við bíðum svars frá út- gáfufyrirtækinu vil ég koma með annað dæmi til skýringar. Það er tveggja ára gamalt og í þetta skipti varðar það ekki Gyldendalsforlag- ið. Sú bók sem ég hef í huga kost- aði 22 kr. út úr búð. Menningar- sjóðurinn hlýtur því að hafa greitt kr. 12.650,00 fyrir 1000 eintök. Ég hef látið reikna út kostnaðinn. Setning og prentun á 2000 eintök- um taldist vera 6800 kr. Þar við bætazt 60 aur. á eintak vegna heft- ingar. Bókasafnsmiðstöðin fékk bókin í örkum — þannig kemur heftigin til að kosta 600 kr. fyrir 1000 eintök. Þá eru komnar 7400 kr. Bætum síðan við hluta útgáf- unnar af höfundarlaunum fyrir 1000 eint. kr. 2200,00 og þá erum við komnir upp í 9600 kr. Eins og ljóst er hefur útgáfan — eftir innkaup Menningarsjóðsins — grætt 3050 kr. auk 1000 eintaka sem þegar eru greidd. Eigum við að halda þessum út- reikningi áfram? Þessi 1000 ókeypis eintök voru seld í bókaverzlunum (auðvitað voru þau það í þessu tilfelli). Ef við reiknum með hæsta afslætti til bóksalans sem getur numið allt að 40% kemur í Ijós að útgáfan hefur fengið í sinn hlut kr. 13.200,00 og bóksalinn 8800 kr. Af tekjum sín- um, alls kr. 16.250,00 verður útgáf- an að sjálfsögðu að greiða höfundi 2200 kr. Auk þess mun hann fá úr Menningarsjóðnum alls kr. 4400. Tekjur hans af bókinni verða því samtals kr. 8800,00. Þetta gefur tilefni til athyglis- verðra athugana: 1000 eintökin hafa kostað Menn- ingarsjóðinn kr. 12.650,00 að við- bættum höfundarlaununum, kr. 4400,00. Fyrir hin 1000 eintökin hafa norskir bókakaupendur greitt kr. 22.00.00 Þetta verður því sam- tals kr. 39.050,00. Hver hefur svo fengið þessa pen- inga? Jú, þeir skiptast á eftirfar- andi hátt: Útgefandinn ............ 14.050 Bóksalinn ................ 8.800 Höfundurinn .............. 8.800 Prentarinn ............... 7.400 Þær 14.050 kr. sem renna til út- gefandans eru auðvitað ekki hreinn gróði. Útgefendur vinna líka. En þegar ljóst er hver raunverulegur kostnaður er við útgáfu bókar og hve mikið bætist við útgáfukost- naðinn — þá getur það vakið þá spurningu hvort bókadreifingin sé ekki orðin of gamaldags. Sam- vinnufélagsskapur rithöfunda myndi sennilega geta gefið út langt um ódýrari bækur. Tölurnar sýna að minnsta kosti að ég hef ekki á röngu að standa í þeirri fullyrð- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.