Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 22
18 EIMREIÐIN ingu sem ég hef oft enclurtekið á opinberum vettvangi: Hinar 14.050 krónur sem renna til útgefandans eru að sjálfsögðu ekki gróði. En tölurnar staðfesta endurtekna fullyrðingu mína: Innkaupafyrirkomulagið á norsk- um bókmenntum stuðlar fremur að því að styrkja útgefendur og prentsmiðjur en höfundana. Norsk- ir rithöfundar nú á dögum eru lág- launafólk. Mér er óskiljanlegt að fyrirsvarsmenn rithöfunda skuli fylgja og verja þetta fyrirkomu- lag. En þegar innkaupafyrirkomulag- ið er gagnrýnt lendir maður í slæm- um félagsskap. Framhaldsskóla- kennari nokkur úr nágrenni Björg- vinjar er t. d. orðinn stórþings- maður fyrir hægri flokkinn. Á þinginu lét hann í Ijós áhyggjur í sambandi við innkaup Menningar- sjóðsins. Með öryggi svefngengils- ins tókst honum að sjálfsögðu að velja til upplesturs úr Ijóðabók (Stig Holmás: „Vi er mange“), sem auðvitað ætti að kaupa og dreifa fyrir eins mikið af ríkisfé og unnt væri. En ég mun taka mér vara fyrir að bera við á slíkt bókabál. í stað þess fer hér á eftir tillaga um endurskoðun á innkaupafyrir- komulaginu: Keypt skulu 1000 eintök af öll- um bókum eins og nú er gert. En fyrir bækurnar greiði sjóðurinn að- eins raunverulegan framleiðslu- kostnað fyrir setningu, prentun og heftingu, auk ákveðins hundraðs- hluta upp í heildarkostnað útgef- anda. Endurskoðun framleiðslu- kostnaðarins skal byggja á prent- smiðjureikningi — og samkvæmt mati, er léti verð á dýrari frágangi verða einkamál útgefandans. Aftur á móti annist sjóðurinn allt sem viðkemur höfundarlaunum. Laun- in reiknist ekki út í prósentum af verði bókar eins og nú tíðkast (fyr- irkomulag sem freistar höf. til að fá verð bókar sinnar sem hæst), en í stað þess séu ritlaun greidd sam- kvæmt föstum taxta er í minnsta lagi skal vera helmingi hærri en höfundar fá nú. Verði bókin sölu- bók k'emur höf. aftur við sögu — með prósentur. En fleira þyrfti að taka til athugunar við slíkt fyr- iikomulag. Otgáfa myndi dragast saman, það yrði erfiðara að fá bæk- ur gefnar út og slíkt myndi bitna á ungurn tilraunarithöfundum. Við yrðum því að stofna til útgáfu árbóka sem birtu liið bezta úr Ijóða- og smásagnasöfnum er ekki yrðu gefin út sérstök. Árbækurn- ar yrðu að vera fjárhagslega tryggð- ar. Ég gæti líka hugsað mér smá- vegis starfsstyrk eða fyrirfram- greiðslu ritlauna til höfunda sem ábyrgir trúnaðarmenn (konsúlent- ar) útgefenda réðu frá að gefa út, en sæju eitthvað jákvætt við verk þeirra, sem bæri að vinna betur að. — Að svo mæltu er tillaga þessi lögð fram til umræðu. Aðaltriðið er að okkur ber öllum að styðja norskar bókmenntir með opinberu fé. Við erum aðeins ósammála um á livern hátt fénu skuli verða var- ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.