Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 25
Sjónvarp á íslandi Eftir Benedikt Gröndal Benedikt Gröndal í tilefni af 40 ára afmæli Ríkisútvarpsins í vetur flutti það nokkur erindi um fjölmiðla á íslandi. Benedikt Gröndal formaður útvarpsráðs ræddi einkum um sjónvarpið og aðdraganda þess hér á landi og birtist erindi hans hér í heild. I Sjónvarp er þáttur í daglegu lífi á níu af hverjum tíu heimilum á íslandi. Það rýfur einangrun héraða og einstaklinga, flytur fróðleik og list og styttir þjóðinni stundir. Engri tækninýjung hefur verið tekið nteð meiri áhuga hér á landi. Ibúar lieilla byggðarlaga hafa boðið fram lánsfé og sjálfboðavinnu til að koma upp endurvarpsstöðvum, ef þær fengust ekki nógu fljótt á annan hátt. Á aðeins fjórum árum hafa yfir 36.000 lieimili eignazt móttöku- tæki, en alls eru heimili í landinu liðlega 40.000. Þegar á allt þetta er litið, virðist næsta ótrúlegt, að íslendingar skuli hafa verið meðal síðustu þjóða að koma sér upp sjónvarpi, og það hafi kostað harða baráttu í meira en áratug. Forráðamenn Ríkisútvarpsins mættu í fyrstu áhugaleysi, en síðar beinni andstöðu, er þeir gerðu tillög- ur um íslenzkt sjónvarp. Er af því mikil og næsta furðuleg saga, og flettast inn í liana utanríkis- og varnarmál, menningartogstreita og margvísleg stjórnmál, eins og nærri má geta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.