Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 60
Gjöf handa leiðsögumanni Að líkindum finnurðu ekki Avantiere á landakortinu þínu, ef þú annars nennir að leita að því. Það er mjög lítt þekkt, jafnvel í ferðamannaskrifstofum, en samt er það til, og það er hægt að finna lakari staði til að eyða fríinu í. Það liggur hátt uppi í fjöllum, það er dálítil þyrping af fallegum smáhúsum fram með einni og sömu götu. Nokkuð afsíðis er Grand Hótel eins og það sé of drambsamt til þess að blanda geði við smáhýs- in. Dálítið til vinstri streymir áin hvítfyssandi niður í kyrrlátt vatn. Hinsvegar við vatnið eru hæðir, upp frá því og allt um kring skrýt- in fjöll, svo að þorpið stendur eins og í miðju hringleikahúsi. Ferðamannaskrifstofa sú, sem kennd er við Lucking þekkti Avantiere og gat þess í bók sinni um ferðir til útlanda. Og þarna ráku menn augun í það og sögðu sem svo: „Við höfum aldrei heyrt Avantiere nefnt á nafn og það virð- ist ekki vera í Jrjóðbraut. Við skul- um fara Jrangað." Og ]jví var Jjað að Van Loss var sendur Jjangað líka, til þess að líta eftir fólkinu. Van Loss var Hollendingur á bezta aldri og frekar feitlaginn, en ákaflega geðugur maður og fær í sinni grein. Hann gerði sér mjög mikið far um að geðjast mönnum og var því vel kynntur. Hann hafði næmt auga fyrir allri fegurð og undraverða liæfileika til Jjess að lýsa staðareinkennum, og um Hobs- borgarættina gat hann talað eins og hann væri blað úr mannkyns- sögunni. Á hverju laugardagskvöldi kom Van Loss aftur á Grand-Hótel en Jjar bjó Iiann eftir erfitt ferðalag með tuttugu manna hóp. Hann hafði þá lokið hlutverki sínu sem leiðsögumaður, heimspekingur og vinur sinna manna í heila viku. Frá því hann fyrst hitti þá, klaufa- lega og stirða, hafði liann barist fyrir því með ómótstæðilegri glað- værð sinni að þröngva einhverju af yl og sólskini inn í frosna vit- und Jjeirra. Van Loss var tíðhugsað um til- gang tilverunnar. Á morgun átti fólkið að leggja af stað heimleiðis, og hafði þá ef til vill með sér eitt- livað af ilmi trjánna, hljóminum af kúabjöllunum, svolítinn dropa af sólskini í hjartanu. Það var ávallt eitthvað dapurt yfir laugardags- kvöldunum hjá Van Loss, Jjví Jjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.