Eimreiðin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 13
EIMREIÐIN þeirra manna, sem þar myndu ráðast til foryslu. Þetta myndu verða óraunsæir, einsýnir áhugamenn í þessum málum og svo náttúruvisindamenn. Það verður að segjast eins og það er, að því miður skortir flesta raunvísindamenn, að verkfræðingum þó yfir- leitt undanteknum, tilfinnanlega víðsýni og þekkingu utan síns þrönga sérsviðs. Þá skortir jafnframt reynslu í stjórnunarstörf- um og sveigjanleika. Um þá, eins og aðra sérfræðinga, gildir i nkum mæli það, sem haft er eftir Churchill, að hernaður væri °f mikilvægt mál til þess að láta hershöfðingjana um hann. Einmitt af þessum sökum og vegna þess, hversu mikill áhrifa- valdur þróun visinda og tækni er á mannlegt samfélag, ber mikla nauðsyn til að finna leiðir til jákvæðs samstarfs á milli raun- visindamanna annars vegar og stjórnmála- og stjórnsýslumann- nnna hins vegar. ST J ÓRN ARSKIPTIN — Þú hefur látið í Ijós þá skoðun, að á Vesturlöndum sé bilið litið á milli stjórnmálaflokkanna og það verði lítil umskipti, þótt nýir flokkar taki við stjórnartaiinmnum. Finnst þér sú hafa orðið raunin á hér á landi við valdatöku nýrrar stjórnar á ár- inu 1971? J.H.: Ég viðhafði þessi ummæli i erindi árið 1971 og miðaði þau við tímabilið 1950 og 1970. Ég licld, að þetta sé rétt lýsing a því tímabili, þótt ég legði jafnframt áherzlu á, að þetta væri að breytast og nefndi í því sambandi stjórnarskiptin bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum, þ. e. a. s. valdatöku þeirra Heaths og Nixons, sem mér virtist marka nokkur tímamót. Þá skal ég og fúslega játa, að stjórnarskiptin hér á landi árið 1971 hafi falið i sér mikil þáttaskil. Ég held, að það hafi verið nf tvennum ástæðum. Á undan fór langur valdatimi sömu stjórnar og þar við bættisl, að stjórnarandstaðan var orðin svo emangruð og utanveltu, svo skilningslaus á raunveruleikann, að þegar hún tók við, þurfti hún að ganga í gegnum erfitt end- urhæfingartímabil. Það er þetla, sem hefur verið að gerast. Vit- anlega hefur það komið bezt í ljós í sambandi við hinar nýlegu aðgerðir í efnahagsmálum, hversu ört viðhorfin hafa breytzt. Ég skrifaði grein um íslenzk efnahagsmál skömmu eftir að stjórnin tók við og sagði þá eitthvað á þá leið, að nú væri tími hinnar hugmyndafræðilegu vímu hinna nýju stjórnarflokka lið- inn og nú tæki við hin erfiða viðureign við sjálfan veruleikann, en ekki vildi ég spá neinu um, hvernig sú viðureign tækist. Telurðu þá, að hætta á einangrun og óraunsæi fylgi langri setu í stjórnarandstöðu ? 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.