Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 16

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 16
ÉIMfeEIÐlN 16 enda unnt að gera án nokkurrar áætlunar, þótt einnig megi nota áætlunargerð í sama tilgangi. ARÐUR AF ATVINNUREKSTRI OG VERÐLAGSEFTIRLIT — Margir virðast álíta það óeðlilegt og jafnvel óæskilegt, að atvinnurekstur skili hagnaði. Iíverju viltu svara slíkum rödd- um? J.H.: Það er ekki unnt að reka atvinnufyrirtæki í neinu þjóð- félagi, jafnvel þó að það eigi að heita sósíaliskt, nema það skili aftur þvi fjármagni, sem í það hefur verið lagt. Auk þess er ágóðinn nauðsynlegur til þess að segja okkur, hvert við eigum að heina fjármagninu. í þeim efnum er margra kosta völ og því þörf á viðmiðun. Við tölum um ágóða, Rússar töluðu á sinum tima um faktorinn P eða eitthvað í þá áttina. Það má kalla þetta hvað sem er, en hér er engu að síður um að ræða sama fyrir- hærið. Við verðum að öðlast vitneskju um, að það sé meiri ágóði af þessu heldur en hinu, svo unnt sé að beina fjármagninu i rétta átt. Þetta gerist sjálfkrafa i löndum markaðskerfisins, en er miklum mun erfiðara i löndum eins og Rússlandi, þar sem rikisvaldið liyggst annast þetta. Samt er sama þörfin fyrir hendi. — En hvernig á að koma í veg fyrir, að ágóðinn verði óeðli- lega mikill, ofsagróði taki að myndast, eins og sagt er? J.H.: I löndum markaðskerfisins eru að verki sjálfvirk öfl, sem koma i veg fyrir, að of mikill ágóði myndist. Um leið og fjármagnið er farið að streyma i ákveðinn farveg, þar sem ágóðinn er mestur, dregur úr ágóða hvers og eins. Það er vís- bending um, að þarna sé nú nægjanlegt fjármagn fyrir liendi og timabært sé að beina athyglinni i aðrar áttir. Ef mikill gróði tekur að myndast um lengri tíma, er það vegna þess, að um er að ræða einokunaraðstöðu. Hún gelur orðið til i öllum þjóðfé- lögum, líka i þjóðfélögum frjálshyggjunnar. En það er unnt að verjast slíku með ákveðnum skipulagsaðgerðum. Þetta hefur verið gert í Bandaríkjunum og miklu víðar. En hér á landi vant- ar löggjöf um þetta efni. Við erurn að hurðast ineð frumstætt, óvirkt og heimslculegt keríi, sem heitir verðlagseftirlit. Reynt er að ná tilætluðum árangi-i með því að vera með nefið ofan i hverri kirnu, í stað þess að byggja á almennum aðgerðum. Fyrr- verandi rikisstjórn lét undirhúa löggjöf um þessi mál, sem snið- in var að danskri fyrirmynd. Ríkisstjórnin var húin að sam- þykkja liana fyrir silt leyti og það var búið að ræða liana í stórri nefnd hagsmunasamtaka. Eins og kunnugt er, var mál- inu komið fyrir kattarnef á Alþingi af mikilli skammsýni, sem átti rætur sinar að rekja til sjónarmiða verkalýðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.