Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1972, Page 33
EIMREIÐIN uv verið upp af andstæðingum einstaklingshyggju og' frjáls- hyggju. Er einstaklingsfrelsið sá andfélagslegi meinvættur, sem af er látið? Spurningunni verður að svara neitandi. En hitt er þó um leið ljóst, að sumir stjórnmálamenn, — jafnvel forystu- uienn í samtökum borgaralega liugsandi manna, — liafa í orð- Um og athöfnum gefið ærið tilefni til þess, að einstaklingshyggj- an sé máluð þessum litum. Nú er það þó svo, að jafnvel þeir, sem hæst tala um nauðsyn aukinnar samfélagslegrar stjórnar, aukins ríkisvalds, tala oft °g ematt, — og jafnvel jafnharðan, — um mikilvægi einstaklings- lns í samfélaginu, einstaklingseinkenni og manngildi. Óskir manna eru því e. t. v. ekki í öllum tilvikum svo ólíkar, þó að þá greini á um aðferðir. Því er ekki unnt að fullyrða, að í öllu falli vaki fyrir andstæðingum einstaklingsliyggjunnar að draga úr vn'ku lýðræði og mannréttindum. Þannig er t. a. m. ekki lík- *egt, að smiðir sovétskipulagsins hafi verið mannhatarar í önd- verðu, þó að þeir hafi reist einhverjar rammgerðustu fanga- húðir allra tíma með því sósíalíska stjórnkerfi, er þar er við lýði. Það er með öðrum orðum ekki mannvonzka, sem er orsök mistakanna í sovétskipulaginu. Þar er einungis um að ræða oskynsamlegt kerfi, þar sem einstaklingurinn hefur verið fjötr- aður um of. Umtak lýðræðisins, í víðtækustu merkingu þess orðs, verð- Ur avallt í svipuðu hlutfalli og sá stakkur, sem einstaklingsfrels- 33

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.