Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1972, Side 49
EIMREIÐlN ingar. Og það gerir samtíminn í ríkum mæli. Trúarbrögð eiga leik á þessum yfirstandandi tíma. Þegar hér er komið sögu vakna tvær spurningar. Hvernig og hvers vegna eru trúarleg viðfangsefni svo víðtæk einmitt nú? Og í annan stað þessi: Hvernig fæst kristin guðfræði og kristin kirkja við að svara þeim trúarlegu spurningum, sem spurt er á sama tíma? Hvorugri spurningunni verður að sjálfsögðu svar- að til neinnar hlítar hér, en reynt verður að bregða á þær nokkru ijósi. Meðan þjóð okkar bjó í moldarkofum og draugar, mórar og skottur ásóttu hana á dimmum vetrarkvöldum, þótti nauð- synlegt að vita nöfn vættanna. Þegar nöfn illra vætta voru þekkt var hálfur sigur unninn á þeim. Þannig var það í þjóðtrúnni og 49

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.