Eimreiðin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 51
ÉIMREIÐIN kölluð, heldur ljóð sem tjá þessar trúarlegu spurningar, sem fyrr er rætt um. Þetta frelsi eða sjálfræði listarinnar borið sam- an við þjónustuhlutverk hennar á miðöldum er ekki siður gagnlegt guðfræðinni og kirkjunni en sú list, sem fer fram inn- an veggja kirkjunnar. Samt má ekki gleyma því, að listin lifir áfram sinu lifi innan trúarsamfélagsins, þar sem það er virkt og starfandi sem slikt. Trúarsamfélagið hefur enn sem fyrr ým- islegt að tjá og túlka i öllum greinum liinna fögru lista, þótt hér á landi sé ekki um auðugan garð að gresja i þeim efnum. Listin túlkar manninn og heim hans að sjálfsögðu á marg- vislegan hátt, það væri nánast ofdirfskufull tilraun að dirfast að gera einhvers konar þverskurð á gyðju listarinnar. Engu að siður her sérhver tími sitt svipmót, sín greinilegu einkenni, sem vart verða dulin eða misskilin, einkenni, sem mótast af viðbrögð- um við líðandi stundu, hinu ytra umhverfi og innlöndum hug- ans. Listina einkennir ekki mikil bjartsýni eða léttvæg róman- tik, ekki heldur gáskafull gleði yfir lífinu, hvað þá náttúrunni. Hún tilbiður friðinn með fyrirvara, talar hikandi um sáttar- gjörð milli rikra og fátækra þjóða, hún virðist ekki ginnkeypt fyrir þvi sem menn kalla lifsþægindi. Henni virðist skapi næst að tala um firringu, mengun, stríð, vonbrigði. Stundum vogar hún sér að skissa upp mynd af framtiðinni, betri mynd og oft leitar hún á vil dulrænu, hverfur frá raunveruleikanum og leit- ar sér hvildar í draumi um frið, jafnvægi og samræmi á öllum hlutum, samræmi i gjörvöllu sköpunarverkinu. Maðurinn er þess ævinlega fullviss, að betra muni dreymt en ódreymt, það skaði ekki að eiga sér draum um SHALOM. SHAL- OM er hebreskt hugtak, sem orðið er að eins konar alþjóðlegu orði. Það merkir friður, en þó er merking þess miklu viðtæk- ari en íslenzka orðið friður, það merkir líka samræmi, jafn- vægi. Þessi von um SHALOM i sköpunarverkinu, í náttúrunni, mannfélaginu og sálinni virðist vera hluti af þvi að vera mað- ur, ef til vill sá hluti, sem gefur lionum kraftinn til að lifa og segja svo einfalt og hnitmiðað og höfundur Hávamála: „Betra er lifðum en sé ólifðum“. Von mannsins um SHALOM er uppfylll í Kristi eða með orðum Páls postula þegar hann prédikaði fyrir spekingunum í Aþenu: „Sá guð, sem þið tilbiðjið óafvitandi er sá guð sem ég boða ykkur.“ Boðskapurinn um Krist er boðskapurinn um SHALOM. 1 upphafi þessarar greinar var sagt, að kjarni krist- 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.