Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Page 60

Eimreiðin - 01.01.1972, Page 60
EIMREIÐIN kjördæma (eins konar yfirkjördæmi); uppbótarsætum flokk- anna væri skipt niður á kjördæmahópana eftir fylgi en þing- mennirnir svo valdir á grundvelli þvílíkrar verðleikatölu. Niðurstöður Að lokum vil ég draga saman niðurstöður þessa langa máls: 1) Uppbótarþingsæti má binda við tiltekin kjördæmi ekki síður en önnur þingsæti. 2) Við núverandi kjördæmaskipan væri ákjósanlegt að skipta sætum kjördæmakjörinna þingmanna niður á kjördæmin fyrir hverjar kosningar í hlutfalli við kjósendafjölda en bæta strjál- býliskjördæmunum upp þingmannatapið með því að velja upp- bótarþingmennina þaðan. 3) Verði landinu skipt í einmenningskjördæmi, þarf samt sem áður að úthluta uppbótarþingsætum, helzt þannig að kjördæma- kjöri nái þeir einir sem fá hreinan meirihluta atkvæða, en þing- sæti sem ekki ganga út með þeim hætti verði uppbótarþingsæti. 4) í einmenningskjördæmum mætti reyna að velja þingmenn i uppbótarsætin eftir einhverjum slump-mælikvarða á persónu- fyigi. Reykjavík, janúar 1973. Helgi Skúli Kjartansson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.