Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 64
EIMREIÐIN tekið er mið af öllu magninu af þáttum urn þetta vinsæla efni. Nýlega komst formaður útvarpsráðs svo að orði í útvarps- þætti, að það liefði alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir „menningarpólitík ríkisstjórnarinnar“, ef ekki fengist leyfi til þess að liækka afnotagjöld Ríkisútvarpsins. í hinum tilvitnuðu orðum kemur fram, livert formaður útvarpsráðs telur vera mark- miðið með rekstri útvarpsins. Þótt þessi orð formannsins hjálpi mönnum að skilja margt af því, sem núverandi útvarpsráð hefur beitt sér fyrir, er það ekki einhlítt. Samkvæmt nýjum útvarpslögum er útvarps- ráð kosið til fjögurra ára og breytist þvi ekki, þótt nýjar alþingis- kosningar fari fram, áður en kjörtímabilið rennur út. Komi ný rilcisstjórn til valda, á meðan Njörður P. Njarðvik er formaður útvarpsráðs, verður það væntanlega hlutverk hans að fram- fylgja „menningarpólitík“ hennar. Mun þá ýmsum líklega vefj- ast tunga um tönn. Hér liefur verið drepið nokkrum orðum á stjórnmálaskrif Morgunblaðsins og menningarpólitík Ríkisútvarpsins eða ríkis- stjórnarinnar, af blaðinu verður ekki krafizt, að það geri öllum til hæfis, en hið gagnstæða á við um útvarpið. Markmið þessara tveggja fjölmiðla eru sameiginleg á einu sviði, þ. e. við almenna fréttaöflun. Báðir þessir fjölmiðlar hafa þar svipaðra hagsmuna að gæta. Samkeppni í fréttaöflun er ekki jafngrimmileg hér á landi og viða erlendis. Fjarlægð okkar frá öðrum og fjarskipta- leiðir valda þvi, að Morgunblaðið og fréttastofur Ríkisútvarps- ins njóta erlendrar fréttamiðlunar frá sömu erlendu frétta- slofnununum, Associated Press í London og NTB í Noregi. Er- lendar fréttir eru svo að auki unnar upp úr erlendum blöðum og fréttum erlendra útvarpsstöðva. Morgunblaðið hefur dregið úr fréttaskýringum starfsmanna sinna, eftir að það fékk einka- rétt á fréttaskýringum og dálkahöfundum New York Times og Observer í Bretlandi. Útvarpið hefur hins vegar aukið sjálf- stæðar fréttaskýringar sínar á erlendum atburðum með þættin- um Fréttaspegli. Sá tími hlýlur að koma, að stærstu íslenzku fjölmiðlarnir hafi fréttaritara sína erlendis. Vafalitið á dvöl Matthíasar Johannessens, ritstjóra Morgunblaðsins, eftir að flýta því, að Morgunblaðið hafi fastskipaðan blaðamann í Evrópu til að fylgjast með þróun mála þar og skrifa um þau sérstaklega fyrir íslenzka lesendur. Útvarpsfréttir og þó einkum fréttir sjón- varps kalla á ýtarlegri fréttaskýringar dagblaða. Kostur sjón- varpsfrélta er einkum sá að lýsa atburðum i máli og myndum, um leið og þeir gerast, en þær geta aldrei uppfyllt þörfina fyrir 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.