Eimreiðin - 01.01.1972, Side 73
EIMREIÐIN
andi síðan þvælt fram og aftur í málinu í leit að þessu „ein-
hverju“. Fer oft æðimikill tími til spillis af þessum sökum.
5. Sérdómstóll í tryggingamálum. Einn flokkur dómsmála,
sem sérstaklega er ástæða til að hraða, eru mál á hendur vá-
tryggingarfélögum til lieimtu vátryggingarbóta úr þeirra hendi.
Virðist þessum málum naumast verða hraðað umfram önnur,
miðað við núverandi aðstæður, nema með því að setja á stofn
sérstakan dómstól, sem liafi það eina hlutverk að dæma í slík-
um málum. Það má óhætt telja almennt álit ineðal lögmanna,
að árangursrikasta aðferðin, sem vátryggingarfélög beita til
þess að pína tjónþola til samninga um tjónbætur á þeiin grund-
velli, sem félögin hjóða, sé sú að synja um bótagreiðslur jafn-
vel að því marki, sem fyrirsvarsmenn þeirra telja þau bóta-
skyld, nema tjónþolarnir falli jafnframt frá frekari kröfum. 1
þeim dómsmálum, sem af þessum vinnubrögðum síðan rísa,