Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 35

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 35
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR 3. Vandamál og erfiðleikar sem tengjast einstökum nemendum 4. Foreldrasamstarf 5. Persónuleg viðfangsefni: Að vera ákveðinn, þolinmóður, skipulagður. Upphaflega voru einungis notaðir fyrstu fjórir flokkarnir, en í ljós kom að mörg svar- anna voru mjög persónuleg og stundum erfitt að skipa þeim í þessa fjóra flokka. Þess vegna var búinn til fimmti flokkur viðfangsefna sem að töluverðu leyti skarast á við hina fjóra flokkana. í fyrsta flokkinn, Agi og stjórnun, lentu nærri því 30% svara. Dæmi um svör eru: - Að eiga við agavandamál innan bekkjar. - Að finnast maður ekki hafa stjórn á bekknum. Ég er ekki viss hvað ég ætti að gera ef allt færi í upplausn. - Erfitt að ná og halda athygli nemenda. - Halda aga og stjórnun á bekk í lengri tíma. - Mér finnst mjög erfitt að halda uppi aga í mjög getublönduðum bekk, þá meina ég mjög mikil vandamál í einum bekk. Agavandamál virðast valda töluverðum áhyggjum, enda hafa nemarnir mikinn áhuga á valnámskeiði um aga og agavandamál, skv. upplýsingum frá samstarfshópi. Um það bil 20% svara tengdust skipulagi og framkvæmd kennslu. Einkum virðist getublöndun valda áhyggjum: - Að semja skemmtileg verkefni fyrir nemendur, t.d. þemaverkefni. - Skipulagning á námsefni, þ.e. finna hvað hentar hvaða hópi. - Mér finnst erfitt ef bekkir eru mikið getublandaðir og að mæta þörfum allra. - Helst hvað það eru ólíkir einstaklingar í hverjum bekk, þ.e. það hlýtur að vera erfitt að ná til allra. - Að fá alla nemendur til að læra og að allir nemendur glími við verkefni við hæfi og fái sem mest út úr náminu. Sé það ekki gerast hjá einum kennara með 25 krakka. - Að undirbúa og skipuleggja kennsluna, að vera alltaf tilbúinn með eitt- hvað þegar nemendur eru búnir með ákveðin verkefni. - Að kenna námsgreinar sem ég er ekki sterk í. Athygli vekur að aðeins örfáir nefna viðfangsefni sem tengjast námsgreinum, og þá nefna þeir einkum að „kenna stærðfræði". Um það bii fimmti hluti svara féll í þriðja flokk, um vandamál og erfiðleika sem tengjast einstökum nemendum: - Að finna tíma og námsefni fyrir þá sem eiga í erfiðleikum. - Að sinna fötluðum börnum, börnum með miklar sérþarfir. - Að láta kennsluna vera þannig að allir nemendur fái að njóta sín, en þá er ég með sérkennsluna í huga en það er skipulagning og góður undirbún- ingur sem skiptir þar máli. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.