Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 55

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 55
JÓHANNA EINARSDÓTTIR OG SIF EINARSDÓTTIR upphafi hefði þeim fundist þetta skrítin samkunda sem þeir voru komnir í með öllum þessum fullorðnu konum. Þetta hefði verið töluverð breyting frá menntaskólanum þar sem allir voru á svipuðum aldri. Ein hinna yngri sagði: Maður er alltaf bara búinn að vera með jafnöldrum sínum ... Og að koma allt í einu með konum sem eru búnar að vinna liggur við jafnlengi og ég er gömul... Eins og ein þarna hún er á svipuðum aldri og mamma. Maður fékk svona sjokk. Hér er annað dæmi úr umræðu um þetta (A, B og C merkir mismunandi þátttak- endur, R merkir rannsakanda). A: Það var nefnilega rosalega mikið fjölskyldufólk þarna ... B: Þær eiga börn á okkar aldri. Ommur og svona bara. C: Já maður er ekki einu sinni kominn með barn sjálfur og þær eru orðnar ömmur. A: Það fyrsta sem ég hugsaði. „Á ég að vera með þvílíkum kerlingum í bekk". Yngri nemarnir töluðu líka um ólíka stöðu og viðhorf þessara hópa sem tilheyrðu hvor sinni kynslóðinni. Einn þeirra lýsti þessu þannig: Sú elsta, hún upplifði Kvennafrídaginn '75. Þegar hún var að segja mér frá því þá sagði hún ... að það lá við að hún hafi beðið manninn sinn um að fá frí þennan dag. Þú veist, það var bara allt öðruvísi, allt öðru vísi hugsun heldur en í dag. Eg skráði mig bara í þetta nám og sagði: Ég er að fara að læra og þú verður bara að sinna börnunum. Yngri nemarnir sögðust hins vegar hafa lært mikið af því að vera í námi með sér eldri og reyndari nemendum. Stúlkurnar töluðu um að þær sem eldri voru hefðu komið með aðra sýn á hlutina og fannst að reynsla þeirra eldri af leikskólastarfi hafi komið þeim öllum til góða. Ein sagði: „Manni finnst þær bara hafa svo mikið að segja frá ... Og maður gat ekkert sagt frá neinu. Hafði aldrei lent í neinu". Erlendar rannsóknir hafa sýnt að eldri og yngri nemar takast á við nám á ólíkan hátt (Gonzalez-Rodroguez og Sjostrom, 1998; Graham og Donaldson, 1996; Graham og Long Gisi, 2000; Howard og Baird, 2000; Kasworm, 1980; Leonard,1993). í viðtöl- unum kom fram að nemarnir höfðu hópað sig saman eftir aldri og það virtist vera töluverður munur eftir aldurshópum hvernig tekist var á við námið. Eldri konurnar töluðu um að yngri nemarnir væru óheftari og afslappaðri gagnvart náminu og töldu að þeim yngri hafi oft fundist þær smásmugulegar og alltof samviskusamar. Ein sagði að hún yrði óörugg þegar hún lenti í að vinna með yngri nemum í hópvinnu: Þú veist þær taka öllu miklu léttara en ég ... Ég þarf lengri tíma í öll verk- efni og ég þarf oft að vinna verkefni, sem sagt, í langan tíma. Ég er kannski að vinna þau í þrjá klukkutíma og legg þeim svo vegna þess að ég þarf að 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.