Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 93

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 93
HANNA RAGNARSDOTTIR Vilji og væntingar Rannsókn ó áhrifaþóttum í skólagöngu erlendra barna á Islandi í grein þessari er fjallað um nokkrar niðurstöður úrfyrri hluta eigindlegrar rannsóknar á samspili heimamenningar erlendra barna á íslandi og skólamenningar. í rannsókninni sem hófst í ágiíst 2002 og mun Ijúka vorið 2005 er rætt að jafnaði tvisvar á ári við foreldra erlendra barna, kennara þeirra og skólastjóra, svo og börnin sjálf, efþau hafa aldur til. Börnin voru í upphafi rannsóknar nítján, í fjórum leikskólum og tveimur grunnskólum í Reykjavík, en nokkur barnanna hafa flutt af landi brott með fjölskyldum sínum og sum barnanna hafa skipt um skóla, þannig að skólum í rannsókninni hefur fjölgað. í þessari grein verður fjallað um fjögur barnanna og foreldra þeirra. Niðurstöður fyrri hluta rannsóknarinnar varpa Ijósi á viðhorf foreldra og væntingar til náms og skólastarfs á íslandi, svo og mat þeirra og kennaranna á stöðu barnanna. í stórum dráttum eruforeldrar ánægðir með skólastarfið, en nokkrir árekstrar hafa komið upp er snerta menningar- eða trúartengd gildi og viðhorf. Foreldrarnir sýna almennt lítið frumkvæði og laga sig að skólastarfi. Foreldrar leikskólabarnanna líta flestir á leikskólann sem vettvang samskipta barna og félagsskapar fremur en vettvang markviss skólastarfs og kemur þetta skýrt fram í svörum foreldra barnanna tveggja sem vísað er til ígreininni. Þeir hafa þó allir skýrar væntingar um frekari skólagöngu barna sinna og nám þeirra í framtíöinni. Foreldrar grunnskólabarnanna eru allir hlynntir námi barna sinna, vilja styðja þau til náms og leyfa þeim að velja sér svið eftir áhuga. Grunnskólabörnin semfjallað er um ígrein- inni búa viðfélagslega einangrun hvað varðar íslenska jafnaldra. Þau eiga ýmist vin afsama uppruna, öðrum erlendum uppruna eða enga vini. Foreldrarnir taka þessu með þolinmæði og nefna m.a. að það taki tíma að þróa vináttu. Ein móðir lítur nokkuð alvarlegum augum hópamyndun erlendra barna annars vegar og íslenskra barna hins vegar og vill gjarnan að skólinn stuðli að meiri samskiptum allra barnanna. Erlendar rannsóknir á stöðu erlendra barna benda m.a. til þess að skoða þurfi skólastarfí stærra samhengi og taka tillit til aðstæðna lmers nemanda til að árangur náist í menntun erlendra barna, auk þess sem meta þurfi fjölmenningarlega hæfni. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.