Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 113

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 113
KRISTIN HELGA GUDMUNDSDÓTTIR Námsstíll nokkurra fjarnemenda sem stunda nám á háskólastigi Markmið rannsóknarinnar, sem var meistaraprófsverkefiii, voru að fá nokkra fjarnemendur til að h'/sa umhverfi og aðstæðum til náms; að kanna Iwort tengsl væru milli fjarnáms sem námsforms og námsstíls fjarnemenda; að rannsaka námsumhverfi fjarnemenda við Kennara- háskóla íslands (KHÍ) og notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við skólann. Þátttakendur voru sex konur sem eru eða hafa verið fjarnemendur við KHÍ. Hálf- opin viðtöl voru tekin við pátttakendur og prír pátttakendanna, sem eru ennpá nemendur við skólann, héldu dagbók í hálfan mánuð. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru pær að áliugi og gott skipulag einkenna námsstíl fjarnemenda. Fjarnemendur kjósa að læra einir heima hjá sér. Þeir telja að fjarnámsformið hafi m.a. aukið sjálfsstjórn peirra og ábyrgð í námi. Nemendur telja pjónustu skólans góða en auka tnegi kennsluathafnir í fjarnáminu. Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í riámi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki, sem stuðningur, til samskipta, til að leita upplýsinga í leitar- vélum og gagnagrunnum og til umræðna á vefráðstefnum á netinu. INNGANGUR Á undanförnum árum hefur fjarkennsla á öllum skólastigum rutt sér til rúms hér á landi. Þessi kennsla hefur verið margvísleg, allt frá bréfanámskeiðum upp í það að nota hátækni-fjarkennsluhugbúnað og Internetið til kennslu. Rúmlega 70% aukning hefur orðið á þátttöku háskólanema í fjarnámi frá árinu 1999 samkvæmt skýrslu frá menntamálaráðuneytinu (2001). Sú þróun er ekki síst greinileg innan KHÍ sem hefur verið brautryðjandi í fjarkennslu á háskólastigi en skólinn hóf tölvustudda fjar- kennslu árið 1993 og hefur fjarnemendum fjölgað á hverju ári frá þeim tíma (Auður Kristinsdóttir, Ásrún Matthíasdóttir og M. Allyson Macdonald, 2001:5-6,10,14-15). Af 2.300 nemendum sem skráðir voru í skólann árið 2002 var helmingur í fjarnámi (Birna Bragadóttir, deildarstjóri við nemendaskrá KHÍ, munnleg heimild, 6. maí 2003). Fjarnám hefur verið skilgreint á ýmsa vegu en sameiginlegt með þeim skilgrein- ingum er að fjarnám felur í sér að nemendur og kennarar eru aðskildir að hluta eða að öllu leyti meðan námið fer fram. Nemendur eru lítið bundnir stað og tíma. Sam- 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.