Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 121

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 121
KRISTÍN HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR Kynning á viðmælendum Viðmælendur mínir eru nefndir með dulnefni til að gæta nafnleyndar og trúnaðar. Anna er leikskólakennaranemi sem er langt komin í námi. Hún er tæplega þrítug, gift og tveggja barna móðir. Börnin eru á grunnskólaaldri. Hún býr úti á landi og virtnur heima en leysir stöku sinnum af í forföllum í leikskólanum þar sem hún vann áður en hún hóf nám við KHI. Hún sótti um inngöngu í KHI oftar en einu sinni. Menntunarbakgrunnur hennar, áður en hún hóf nám við KHI, er tveggja ára nám við framhaldsskóla sem hún lauk tæplega tvítug. Hanna er grunnskólakennaranemi sem er á öðru ári. Hún er rúmlega fertug, gift og þriggja barna móðir. Tvö barna hennar eru á grunnskólaaldri. Hún býr úti á landi og vinnur 50% starf utan heimilis. Hún sótti um inngöngu í KHÍ oftar en einu sinni. Hún lauk stúdentsprófi rúmlega þrítug. Jóna er nemandi í framhaldsdeild. Hún er tæplega fimmtug, gift og þriggja barna móðir. Börnin eru uppkomin. Hún býr á höfuðborgarsvæðinu og vinnur fullan vinnudag. Hún fékk inngöngu í skólann í fyrsta sinn sem hún sótti um. Hún var tæp- lega þrítug þegar hún lauk stúdentsprófi og rúmlega þrítug þegar hún lauk háskóla- prófi. Hún hóf framhaldsnám við KHÍ tæplega fimmtug. Ingibjörg er grunnskólakennari sem var í fjarnámi og skipti síðan yfir í staðnám. Hún er tæplega þrítug, ekki í sambúð og á tvö börn. Börnin eru á grunnskólaaldri. Hún býr rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Meðan hún var í fjarnámi var hún í fullri kennslu en hætti að kenna þegar hún skipti yfir í staðnám. Hún fékk inngöngu í skól- ann í fyrsta sinn sem hún sótti um. Hún er með stúdentspróf sem hún lauk tvítug og kennarapróf sem hún lauk tæplega þrítug. Guðrún er grunnskólakennari sem var í staðnámi en fór síðan í fjarnám. Hún er rúmlega þrítug, gift og á eitt barn. Barnið er á grunnskólaaldri. Þegar hún hóf nám við skólann bjó hún á höfuðborgarsvæðinu en fluttist síðan út á land og skipti þá yfir í fjarnám. Hún kenndi hlutakennslu síðari hluta fjarnámsins. Hún fékk inngöngu í skólann í fyrsta sinn sem hún sótti um. Hún lauk stúdentsprófi rúmlega tvítug og kennaraprófi þegar hún var rúmlega þrítug. Pála er grunnskólakennari sem var í framhaldsnámi við KHÍ en hætti námi áður en því lauk. Hún er rúmlega fertug, gift og fjögurra barna móðir. Börnin eru á grunn- skólaaldri. Hún býr úti á landi og vinnur fullan vinnudag. Hún fékk inngöngu í skól- ann í fyrsta sinn sem hún sótti um. Menntun hennar er tvö ár í framhaldsskóla sem hún lauk tæplega tvítug og kemiarapróf í staðnámi sem hún lauk tæplega þrítug. Kennaraháskólinn gerir þær kröfur til umsækjenda að þeir hafi lokið stúdentsprófi eða hafi sambærilega menntun og/eða hafi starfsreynslu á kennslu- og uppeldissviði. Þrír fjarnemendanna voru með stúdentspróf og einn hafði lokið tveggja ára fram- haldsskólanámi þegar þeir hófu nám við skólann. Tveir voru með kennarapróf þegar þeir hófu nám í framhaldsdeild skólans. Einn viðmælandi minn var með tveggja ára framhaldsskólanám að baki þegar hann byrjaði í skólanum. Hann var á þriðja ári og gekk mjög vel í námi. Þetta atriði er dregið fram vegna þess að David Kember (1998) telur æskilegt að menntunarbakgrunnur nemenda sé í samræmi við kröfur skólans til 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.