Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 143

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 143
LOFTUR GUTTORMSSON frásögnin fyrir það. Þannig verður ekki sagt með vissu hve hátt hlutfall 10-14 ára barna á Eyrarbakka sótti skólann fyrstu áratugina sem hann starfaði (sjá þó bls. 72). Aftur á móti eru til glöggar heimildir um tekjur og gjöld skólans frá 1887 að telja og gerir höfundur sér góðan mat úr þeim (sjá bls. 84-87). Fyrir utan umfjöllun um kennsluefni eru það kennarar og skólastjórar sem skipa öndvegi í sjálfum skólasöguþáttunum. Vissulega fara þeir með meginhlutverk á leik- sviði skólans; en hlutverk þeirra vill vaxa nokkuð úr hófi í ritinu samanborið við nemendurna sem koma hér næsta lítið við sögu (sjá þó, varðandi miðtímabilið, bls. 142-146). Skylt er að viðurkenna að örðugt er, eins og heimildakosti er háttað, að komast hjá því að „skólasaga" snúist að miklu leyti í „kennarasögu"; en hjá Arna Daníel magnast þessi slagsíða með því að víða á spássíum birtast myndir af skóla- stjórum og kennurum ásamt nákvæmri æviferilsrakningu þeirra (yfirleitt eftir Kennaratali; jafnvel eru taldir kennarar sem störfuðu ekki nema eitt skólaár við „skól- ann við ströndina", sjá bls. 187). Megnið af þessum æviupplýsingum hefur tak- markað gildi, enda ekki unnið úr þeim eins og auðvelt hefði þó verið til að sýna „prófíl" hópsins í tilliti til kynferðis, menntunar o.þ.h. Innan ramma kennarasögunnar hefur höfundur aflað margháttaðra upplýsinga, m.a. með viðtölum, sem varpa ljósi á sérstakar aðstæður barnaskólahalds í þessum strandbyggðum. M.a. rekur hann hversu seint sóttist á fimmta áratug aldarinnar sem leið að koma á fót skólahúsi og skólastjórabústað; þá var Guðmundur Daníelsson rit- höfundur tekinn við skólastjórn á Eyrarbakka og barðist árangurslaust fyrir bygg- ingu bílskúrs við bústaðinn: það sem sóknarprestinum og lækninum hafði veist þótti fræðsluyfirvöldum ofrausn við skólastjóra! (sjá bls. 187). Tilfærðar eru í löngu máli dagbókarfærslur rithöfundarins sem veita fróðlega innsýn í hversdagstilveru hins sískrifandi skólastjóra; sama er að segja um viðtöl höfundar við þá sem stjórnað hafa skóla síðustu áratugi. En í þessum síðasta hluta ritsins er birt meira af hráu heimilda- efni en í hinum fyrri (hvað ekki skortir þó þar, sjá t.d. bls. 132-142) og fyrir vikið verð- ur síðasti hlutinn æðisundurlaus. En hann endar á fróðlegu yfirliti, byggðu aðallega á gerðabókum skólanefnda, yfir framkvæmd fræðslulaganna 1946 og grunnskólalag- anna 1974 í skólunum tveimur, á Eyrarbakka og Stokkseyri (þeir voru ekki samein- aðir fyrr en 1997). Þó að lítið fari fyrir nemendum í texta ritsins, birtast þeir víða ljóslifandi í myndefni þess; myndirnar undirstrika m.a. breytingarnar sem tíminn hefur í för með sér á klæðnaði og yfirbragði nemenda (sbr. myndirnar af nemendahópnum á bls. 58-59, frá skólaárinu 1919-1920 (hin sama, að breyttu breytanda, og birt er á kápu sem og á bls. 8-9 þótt ekki sé þess getið í Heimildir mynda bls. 273) og á bls. 248-249 frá 2002. Margar merkilegar myndir úr skólalífinu eru sóttar í safn Aðalsteins Sigmundssonar skólastjóra á Eyrarakka 1919-1929, hins þekkta skóla- og uppeldis- frömuðar (sjá einkum bls. 101-141). Margar menningarsögulegar myndperlur prýða auk þessa ritið, sjá t.d. bls. 15 (óársett í myndaskrá), 42-43, 82-83, 93 (efri) og 99 (efsta), o.s.frv. Flestar myndanna eru sæmilega skýrar, undantekning er þó opnu- mynd bls. 116-117. Þarflaust verður að telja að birta í myndaskrá (Heimildir mynda bls. 273-282) sömu skýringar og fylgja myndunum á síðum bókarinnar; í staðinn hefði 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.