Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 14
284 Vetrannorgunn. IÐIJNN þær voru svo Jiykkar, að hann gat tint úr .þeim heilar rúsínurnar, stórar eins og mannsauga. Petta er sá hagnaður, sem mannssálin hefir af draumunum. En hvernig sem hann reyndi, gat hann ekki sofnað aftur til þessara krása, né heldur þeirra peninga, sem hann hafði haft milli handa og æfinlega voru úr silfri, eins og peir peningar, sem faðir hans borgaði hreppstjóran- um upp í jörðina; en fyrir pessa peninga hafði hann í draumnum ætlað að kaupa sér rúsínur og kex, sömu- leiðis hníf og snæri. Hann var ákaflega hungraður, pegar hann vaknaði, og sá eftir draumnum eins og hundur eftir fallegri hnútu, en honum var stranglega bannað að vekja nokkurn og biðja um brauð, pví pá hafði íaðir hans hótað að binda hann úti í kofa hjá hrútnum Séra Guðmundi og bróöur hans, sem börðust stundum alla nóttina. Pað var mjög ógeðfeld tilhugsun, pví fáar skepnur óttaðist drengur- inn meira en hrút þenna, Séra Guðmund. Hrútur þessi,. sem var vandstæður mannfólki, hann gat stundum haft jiað til að elta drenginn alla leið inn í draumana og gegn um draumana, og drengurinn hljóp á undan ákaflega hræddur við pessa ókind, sem var, enda þótt faðir hans tryði á hrútinn, jafn-yfirnáttúrleg í herfileik sínum eins og kjötsúpan og jólakakan í sinni dýrð. Pannig fylgir draumunum einnig nokkur hætta. Til pess að gleyma, hvað hann var svangur, fór hann að hlusta á búsáhöldin, sem héldu sitt venjulega nætur- ping í skáp og hyllu. Um hvað voru pá búsáhöldin að tala? Það er ekki svo auðvelt fyrir lítinn dreng að finna þráðinn í samtali hinna fullorðnu, — þau töluðu eins og sveitin, hver um sig kostaði kapps um að koma einhverju að, til pess aö láta sín pó að einhverju getið, báru sig upp undan hreppsómögunuin og ekki-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.