Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 16
286 Vetrarmorgunn. IÐUNN höldin að sprengja úr sér meiri vizku. Og uin leið opn- uðust eyru drengsins fyrir öðrum röddum. Féð niðri i húsinu byrjaði að standa upp og létta á.sér eftir nótt- ina og rumdi dálítið, sumt prílaði með framfæturna utan í .jöturnar til að þefa úr moðinu síðan í gærkveldi og rak hornin í jötuböndin eða hnubbaðist. Alt af :um pað leyti, sem féð stóð upp, vaknaði von hjá drengnum. En af öllum timamerkjum morgunsins voru hrotur föður hans öruggastar. Fyrst á morgnana, um pað leyti sem drengurinn vaknaði, skar hann enn hrúta, skar pá löngum, löngum, djúpum, djúpum skurðum. Sú tegund tilheyrði í raun réttri ekki morgninum, heldur nóttinni sjálfri. Þessar hrotur áttu ekkert skylt við pann heim, sem vér lifuni og vökum í, pær voru annarlegt ferðalag gegn um ská- höll svið, óreiknaniega tíma, ólíkar tilverur, jafnvel vagnar [lessara fylkinga eiga ekkert skylt við vagna heimsins, paðan af síður stendur landslag hins hrjót- anda lífs í nokkru sambandi við landslag vort. En pegar lengra leið á morguninn, mistu hroturnar hljóm sinn, hinir söngnu brjósttónar peirra leyslust upp„ pær færðust smátt og smátt upp í hálsinn, úr hálsinum. fram í nefið og munninn, jafnvel fram á varirnar, eins og blástur, stundum að eins með kippóttu púi, ákvörðunarstaðurinn var að nálgast, og hestarnir frís- uðu hamingjusamir að hafa komist heilu og höldnu gegn um hinar hljómrænu fjarvíddir óræðisins. Heima- landið blasti við auga. Andardráttur hins fólksins var hvergi nærri cins: stórfenglegur né yfirgripsmikill, liann var laus við' eyktamerki. Til dæmis andardráttur ömmunnar? Hver skyldi eftir andardrættinum geta látið sér koma tit hugar, að hér svæfi lifandi manneskja fyrir framam
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.