Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 19
ItíUNN Vetrarmorgunn. ?89 aöur til fulls. Hann liggur einn í rúmi ömmu sínnar. Pað logar á ljóstýru í baðstofunni. Og amma hans er eitthvað að bogra og bisa fyrir framan rúm hjónanna, alt af er hún eitthvað að bogra og bisa, en á rúm- stokknum situr pabbi og heldur í hönd móður lians. Börnin í hinu rúminu hafa breitt upp fyrir höfuð, en gægjast við og við óttaslegnum, galopnum augum und- an sænginni. En Jrau þora ekki að líta hvort á annað, láta sem pau sofi. I nótt á mamma ákaflega bágt. Stun- urnar verða opnari og opnari, sárari og sárari, hún hljóðar, skrækir, Jietta er Jjjáning heimsins, drengurinn hafði verið að hugsa uin að risa upp og spyrja, en nú spyr hann ekki meir, hann hniprar sig niður. Svo liættir móðir hans að hljóða. Amma hans fer að striöa við eldinn í maskínunni, Jiað er hennar endalausa stríð, í áttatíu ár hefir hún verið að bisa við að kveikja upp ■eld og hita vatn. Það líður dálítil stund. Skynjun drengsins fjarar aftur burt, hvískrandi raddir ömmu hans og föður hverfa fram í sveit, hverfa í aðra sýslu, —faðir hans gengur með miklu braki niður stigann í fjarlægu húsi, einna helzt kirkjustigann á Otirauðsmýri, •eða einhverri enn fjarlægari kirkju, lætur aftur lofts- lúkuna, fer. En hann er ekki fyr búinn að loka á eftir sér en móðir hans byrjar að hljóða sárara en nokkru sinni fyr; og aftur er eins og köld loppa með beittum klóm grípi um hjarta drengsins. Hvernig stendur á [)ví, að Iieir skuli eiga bágast, sem manni J)ykir vænst um, og að maður skuli aldrei geta neitt fyrir J)á? Ósjálfrátt hefir drengurinn J)á hugmynd, að alt ilt, sem fram kemur við mömmu lians, sé pabba lians að kenna, J)að er hann, sem alt af sefur hjá henni, hann, sem Jjykist eiga hana og ráða yfir henni, enda hlýtur hann að hafa eitthvað á samvizkunni, úr Jiví hann Jðtinn XVII. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.