Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 20
290 Vetrarmorgunn. ÍÐUNNc gerir sér svo títt um hana í nótt, heldur i höndina á henni, aldrei pessu vant, hleypur fram í sveit um miðja. nótt, eins og hann sé hræddur. Fátt er jafn-brigðult og óstöðugt eins og hið elskandf brjóst, og pó er pað sá eini staður í veröldinni, par sem til er samlíðan. Svefninn er sterkari en hin göf- ugasta tilfinning elskandi brjósts. Mitt í kvöl móður hans tekur ljósið enn að dofna. Suðan i vatnskatlinum fjarlægist, snarkið í eldinum, kerlingaramstur ömmu hans, fuss hennar og sálmataut, alt leysist upp í hverf- ula mókdrauma, sem hafa ekki framar brodd né kló og eru án ástríðu og pjáninga, ljúfir, eins og lifið í klett- unum, höfgi miðnæturinnar sitrar aftur gegn um lík- ama hans svo sæll, svo pungur, vitund hans drýpur smátt og smátt eins og hundrað sandkorn yfir í gímald svefnheimsins, unz óminnið hefir á ný byrgt hana tiL fulls. I gær hafði faðir hans borið litla barnið niður í sveit til pess aö grafa pað. Var pá móðir hans aftur orðin kát? Var hún aftur eins og börnin í sátt við flatneskju hinna sjónhrings- lausu vetrardaga, eða drukknuðu andvörp hennar cnn: í vorkunnarleysi peirra djúpa, sem ekki pekkja hið ein- staka brjóst? Angist barnanna kom og fór, pjáning móðurinnar varð um kyrt. Aldrei hafði drengnum fund- ist fólkið sofa jafn-Iengi og í morgun. Kindurnar voru löngu farnar að hreyfa á sér, hann heyrði jíær stangast aftur og aítur, faðir hans hafði lagt óraleiðir brjóst- hrotanna að baki, búsáhöldin pögnuð andspænis ná- lægð dagsins, auga vetrardagsins á glugganum opnað- ist í blánandi dökkva. Þorði fólkið pá ekki að vakna?1 Hann tók að dangla ofurlitið í súðina fyrir ofan sig,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.