Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 21
xounn Vetrarmorgunn. 29£ gat þrátt fyrir hótanir aldrei stilt sig urn pað, þegar honum fanst morguninn teygjast fram úr öllu hófi, en þegar pað dugði ekki, þá fór hann að tista, fyrst eins og lítil mús, síðan sneggra og hærra, eins og þegar stigið er ofan á skottið á tíkinni, loks enn þá hærra, eins og þegar vindur ýlir gegn um opnar bæjardyrnar í landátt. Bittinú! það var amma hans. Að lokum var það- drengurinn, sem sigraði. Gamla konan byrjaði að tauta, inyndaði sig til að rísa upp, unz hún hafði stigið fram úr rúminu til fulls með öllum þeim áreynslustunum,. senx því verki voru samfara, klæðst í úlpu sína og, strigapils. Svo hófst leitin að eldspýtunum. Pað end- aði alt af á því, að eldspýturnar fundust. Hann sá hana. berhöfðaða í týrunni frá vegglampanum yfir eldavél- inni, hina mórauðu, rúnum ristu kinn, skarpan, inn- myntan vangann yfir rýrum hálsinum, þunnar gráar hártjáslurnar, — og stóð stuggur af henni og fanst. morguninn ekki vera kominn fyr en hún hafði bundið- ullarsjalinu um höfuð sér. Svo batt hún ullarsjalinu um höfuð sér. 1 hinum riðandi hreyfingum hennar og tinandi augnaráði heilsaði hann hverjum nýjum degi,. heilsaði á ný ásýnd hins hlutkenda veruleiks í þessu sígamla, innilukta andliti, sem gægðist tautandi fussandi fram úr hettunni, sá að eins niður með nefinu,. æfilangt bisandi, amstrandi, stritandi, í þrotlausu ani með að kveikja upp eld. Þá byrjaði faðir hans einnig; von bráðar að ræskja sig, hrækja og taka i nefið. Síðan fór hann í buxurnar. Það var kominn tiini til að hugsa um morgungjöfina. Sá hluti morgunsins, sem tilheyrir veruleikanum, var runninn upp. Það var holt að minnast þess, að enginn dagamunur var að því, hve illa ömmu hans gekk að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.