Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 22
292 Vetrarmorgunn. IÐUNtt kveikja upp eld hússins, hrísið til uppkveikjunnar var alt af jafn-stamt, og þótt hún fleygaði mókögglana í smátt og legði viðarmestu flögurnar næstar hrísinu, þá var árangurinn lengi vel ekki annar en ömurlegt snark og pvalur, daunillur reykur, sem fylti hverja sinugu og lagðist í skilningarvitin eins og sviði. Og þó'tt dreng- urinn drægi höfuðið inn undir sængina, þá var reyk- urinn einnig kominn par. Ljósið á vegglampanum krokti niður við kveikinn. En aldrei var hið skyldurækna ó- lundartaut ömmunnar svo langdregið, að pað fæli ekki í sér fyrirheit morgunkaffisins. Aldrei var reykjarkafið svo blátt og pykt, aldrei prengdi pað sér svo djúpt inn í augun, nefið, hálsinn, lungun, að pað væri ekki forboði pess ilms, sem fyllir sálina af bjartsýni og trúnaðartrausti, angan hinna möluðu bauna undir sjóð- andi vatnsboganum úr katlinum, kaffigufunnar. Þeim mun lengri uppkveikjutími og meiri reykur, að sama skapi lengri tilhlökkunartími, sterkari tilhlökkun. Hann hafði sér pað til dundurs að rannsaka súðina. Það var að vísu hin sama rannsókn á hverjum inorgni, og pað var enn fremur sú rannsókn, par sem hann vissi niðurstöðuna upp á hár fyrir fram, en engu að síður óhjákvæmileg rannsókn á hverjum morgni, svo fremi, að hann hefði augun opin. Það voru sérstaklega tveir kvistir, sem hann tók mark á: ef reykurinn dvín- aði svo, en ljósið fjörgaðist, að hann gæti greint and- litsfali kvistanna, pá var pað pess viti, að eldurinn væri að færast í rétt horf, að vatnið væri að hitna. Hverjir voru pá pessir tveir kvistir? Það voru tveir menn, tveir bræður. Þeir höfðu báðir eitt auga í miðju enni og voru búlduleitir, eins og móðir hans. Hvernig stóð á því, að þeir voru líkir móður hans? Það var af pví, að pað voru móðurbræður hans, sem sigldu til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.