Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 27
JÐtíNS Velrarmorgunn. 297 — Pú yerður aumingi og sjtilfs ])íns vesælingur alt ]>ilt líf, Ásta Sóllilja. Og Ásta Sóllilja heldur áfrani að sofa. Láttu pér ekki detta í hug, að ég fari að bera þér kaffi á sængina eins og stássfrú, tólf ára göniul stelpan, komin á þrettánda ár, bráðum orðin fjórtán. Fyr læt ég hann föður ykkar sækja vöndinn. En þessi morgunmessa hafði aldrei nein sýnileg áhrif á Ástu Sóllilju. Fyrst þegar Hallbera gamla gekk að rúminu og pruskaði við henni, opnaði telpan augun. Hún opnaði liau með erfiðismunum, drap titlinga óttaslegin, leit í kring um sig vilt. Loksins áttaði hún sig á, hvar hún var stödd, grúfði ennið niður í albogabótina og snökti. Þetta var dökkhærður unglingur, fölleit, með langa kjálka og sterka höku, skaut öðru auganu ofurlítið í skjálg. Hún var dökk á brún og brá, en augu hennar grá eins og járn. Þetta var eina andlitið á bænum, sem hafði lögun og lit, og þess vegna horfði drengurinn oft á systur sina, eins og hann undraðist, hvaðan hún kæmi. Hún var mjög föl; hið langa fullorðinslega andlit var mótað af áhyggju, næstum reynslu. Siðan drengur- inn mundi fyrst eftir, hafði Ásta Sóllilja æfinlega verið stóra systir. En pótt barm og axlir skorti hið brum- kenda form bemskunnar, væri útsprungin úr pví, eða hefði aldrei öðlast pað, þá skorti hana engu síður hina ávölu frumvaxta mýkt; barn var hún ekki; en hún var jafn-langt frá pví að vera fullorðin. Þarna læt ég kaffið ])itt, Sóllilja, sagði amman og boraði bollanum hennar út í fjarlægasta horn baðstof- unnar, — ég ber ekki við að færa pér pað lengra. Telpan hélt áfram að klóra sér í höfðinu, geispa og smjatta á munnvatni sínu um stund, dró síðan fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.