Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 31
IÐUNN Farið heilar, fornu dygðir! 301 eða manndrápshríð, eða að hafa yfirleitt orðið fyrir barðinu á hinum miklu „viðvörunum guðs“. Látum svo vera, að dauðinn sé enn pá ofjarl vor manna. Sem betur fer, liggur manni við að segja, bæði með þvi, að dauð- inn er eitt hið smávægilegasta mannlegra meina, og Jjó öllu fremur vegna pess, að ósjálfrátt hrýs manni hugur við þeirri manntegund, sem líklegust er til [)ess að hafa ráð á að kaupa sér „eilíft líf“ um það leyti, sem valdiö yfir „broddi dauðans" væri komiö, segjum i hendurnar á radíumhringnum. Frá því ég.gerðist prestur og fuliveðja maður, hefi ég verið svo barnalegur að vænta þess annað veifiö af samlöndum mínum og erlendum kunningjum, að vér hefðum manndóm til að viöurkenna, að oss hafa hlotn- ast öll skiiyrði til undursamlegrar farsældar á jörð- unni. En pað er staðreynd, sem oss brestur einfaldlega karlmensku til að játa, hve andstyggilega heimsku og hörmung vér höfum gert úr peim skilyrðum. Vér kjós- um heldur að klína pví öllu á vorn marghrjáða og stór- seka guð. Ef það kitlar hégómagirni vora að vera auð- mjúk, játum vér með semingi nokkrar nauö-ómerkilegar syndir og gerum síðan afleiðingar heimsku vorrar og glapræðis að refsingu guðs fyrir pennan smáskítlega hégóma. Tilheyrum vér hins vegar flokki hinna hroka- fullu, fullyrðum vér, að guð heiðri sína ástvini með mótlæti, að pví meira sem oss falli í skaut af pví, pví ofar skipum vér bekk hinna útvöldu. En hvað sem gcr- ist, má ganga að pví vísu, að vér kennutn pað guöi, með blygðunarleysi, sem pjófar og léttúðarmeyjar mættu öf- unda oss af. Jafnvel svo seint sem 1929 var pað boöað úr amerískum predikunarstólum, að guð væri að fitla við hina ópjálu markaði, að með nokkrum vel völdutn orðunt af munni réttra tnanna mætti kannske fá hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.